Ístölt ráslisti

04.04.2013
Ráslisti Ístöltsins er klár! Knapar eru beðnir um að fara yfir að allar upplýsingar séu réttar og láta skrifstofu LH vita ef svo er ekki. Stemningin fyrir Ístöltinu er að magnast og miðasalan í fullum gangi í hestavöruverslunum höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem ekki eiga heimangengt, geta keypt miða með símgreiðslu hjá LH í síma 514 4030.

Ráslisti Ístöltsins er klár! Knapar eru beðnir um að fara yfir að allar upplýsingar séu réttar og láta skrifstofu LH vita ef svo er ekki. Stemningin fyrir Ístöltinu er að magnast og miðasalan í fullum gangi í hestavöruverslunum höfuðborgarsvæðisins. Þeir sem ekki eiga heimangengt, geta keypt miða með símgreiðslu hjá LH í síma 514 4030.

Tölt T1
Meistaraflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri Rauður/milli- tvístjörnótt 6 Geysir
2 1 V Kári Steinsson Tónn frá Melkoti Rauður/milli- einlitt 12 Fákur
3 1 V Þórarinn Ragnarsson Björk frá Enni Brúnn/milli- einlitt 10 Smári
4 2 V Birna Káradóttir Stormur frá Háholti Jarpur/milli- einlitt 9 Smári
5 2 V Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt 10 Fákur
6 2 V Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt 8 Sprettur
7 3 V Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt 7 Sindri
8 3 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 11 Máni
9 3 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Fákur
10 4 V Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt 11 Fákur
11 4 V Sigurður Vignir Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur
12 4 V Agnes Hekla Árnadóttir Rós frá Geirmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt 8 Fákur
13 5 V Ásmundur Ernir Snorrason Arður frá Enni Jarpur/korg- einlitt 7 Máni
14 5 V Sigursteinn Sumarliðason Dökkvi frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 9 Sleipnir
15 5 V Jakob Svavar Sigurðsson Eldur frá Köldukinn Rauður/milli- stjörnótt 7 Dreyri
16 6 V Sara Sigurbjörnsdóttir Svartnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Hörður
17 6 V Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu Grár/rauður einlitt 9 Fákur
18 6 V Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
19 7 V Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum Brúnn/milli- einlitt 12 Fákur
20 7 V Flosi Ólafsson Glæta frá Hlemmiskeiði 3 Móálóttur,mósóttur/milli-... 6 Faxi
21 7 V Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Snæfellingur
22 8 V Árni Björn Pálsson Hrannar frá Skyggni Jarpur/milli- einlitt 9 Fákur
23 8 V Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Jarpur/milli- einlitt 7 Geysir
24 8 V Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt 9 Ljúfur
25 9 V Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Bleikur/fífil/kolóttur st... 12 Fákur
26 9 V Sarah Höegh Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- skjótt 7 Sleipnir
27 9 V Hulda Gústafsdóttir Stórval frá Lundi Rauður/milli- blesótt 8 Fákur