íþróttamaður Faxa

28.01.2009
Á aðalfundi Faxa sem haldin var í desember var Heiðar Árni Baldursson Múlakoti kosinn íþróttamaður Faxa annað árið í röð. Hann hefur verið mjög duglegur að keppa, sem dæmi hefur hann verið í úrslitum á öllum vetrarmótum Faxa og oft í 1. sæti.Á aðalfundi Faxa sem haldin var í desember var Heiðar Árni Baldursson Múlakoti kosinn íþróttamaður Faxa annað árið í röð. Hann hefur verið mjög duglegur að keppa, sem dæmi hefur hann verið í úrslitum á öllum vetrarmótum Faxa og oft í 1. sæti.

Á aðalfundi Faxa sem haldin var í desember var Heiðar Árni Baldursson Múlakoti kosinn íþróttamaður Faxa annað árið í röð. Hann hefur verið mjög duglegur að keppa. Sem dæmi hefur hann verið í úrslitum á öllum vetrarmótum Faxa og oft í fyrsta sæti.

Hann var einnig ofarlega í úrslitum í íþróttakeppni Faxa og í gæðingakeppni. Hann var í 19. sæti, unglingaflokk á LM2008. Á slandsmóti barna, unglinga og ungmenna tók hann einnig þátt og var þar í 8 sæti í B úrslitum í tölti og 20 sæti í fjórgangi. Einnig var hann í 2.-3. sæti í A úrslitum í tölti. Og svo mætti lengi telja. Einnig hefur hann hlotið titilinn fyrir Glæsilegasti hestinn á Faxamóti.

Á myndinni eru Gunnar Örn Guðmundsson, formaður Faxa, og Heiðar Árni Baldursson.