Íþróttamót Harðar - framlengdur skráningarfrestur

08.05.2012
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á opna WR íþróttamót Harðar sem haldið verður helgina 11.- 13.maí til kl 17:00 þriðjudaginn 8.maí.

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á opna WR íþróttamót Harðar sem haldið verður helgina 11.- 13.maí til kl 17:00 þriðjudaginn 8.maí.

Búið er að bæta við einni keppnisgrein í barnaflokk sem er T7 þar sem knapar sýna hægt tölt og frjálsa ferð.  Tilvalið fyrir þau börn sem eru að stíga sín fyrstu skef á keppnisbrautinni.

Skráning fer fram á www.skraning.is/vidburdir/ithrottamot-hardar-wr-3/

Allt stefnir í fjölmennt og flott mót þar sem flottir hestar og knapar eru munu sýna sitt besta á frábæru svæði Harðarmanna að Varmárbökkum í Mosfellsbæ

Með keppniskveðju

Mótanend Harðar