Íþróttamót Harðar - úrslit

14.05.2012
Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla.
Frábæru íþróttamóti lauk núna síðdegis hjá hestamannafélaginu Herði að Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Rigningin á laugardeginum hafði ekki mikil á áhrif á sýningarnar sem gestum og dómurum var boðið uppá.

Frábæru íþróttamóti lauk núna síðdegis hjá hestamannafélaginu Herði að Varmárbökkum í Mosfellsbæ.  Rigningin á laugardeginum hafði ekki mikil á áhrif á sýningarnar sem gestum og dómurum var boðið uppá.  Margar frábærar sýningar og nokkrir plúsar voru gefnir af dómurum fyrir fallega og góða reiðmennsku, þar má nefna Reyni Örn Pálmason fyrir sýningu sína í slaktaumatölt og fimmgangi á Greifa frá Holtsmúla, Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir í tölti opnu flokk á hesti sínum Brag frá Seljabrekku og Konráð Valur Sveinsson í tölti unglinga á höfðingjanum Hring frá Húsey.

Þakkar mótanefnd Harðar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg, dómurum og sjálfboðarliðum.

Styrktaraðilar mótsins eru eftirtaldir:
Landsbankinn
Fóðurblandan


Hér að neðan má sjá úrslit mótsins:

Barnaflokkur:

A úrslit T7 barnaflokkur
1. Sara Lind Sigurðardóttir Hvönn frá Syðri Völlum
2. Kristófer Darri Bjarma frá Fremri Hálsi
3. Pétur Ómar Þorsteinsson Sproti frá Múla
4. Íris Birna Gauksdóttir Neista frá Lyngási
5. Helga Stefánsdóttir

Töltkeppni
A úrslit Barnaflokkur
1 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 6,44 
2 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 5,72 
3 Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 5,44 
4 Jóhanna Guðmundsdóttir / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,22 
5 Ásta Margrét Jónsdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 5,06 
6 Kristófer Darri Sigurðsson / Krummi frá Hólum 4,39

A úrslit fjórgangur Barnaflokkur
1 Katla Sif Snorradóttir / Glúmur frá Svarfhóli 5,57 
2 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 5,50 
3 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Beykir frá Þjóðólfshaga 3 5,37 
4 Sara Lind Sigurðardóttir / Hvönn frá Syðri-Völlum 5,20 
5 Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal 4,23

Samanlagður sigurveigari: Katla Sif Snorradóttir

Unglingaflokkur:

Fjórgangur
1 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 6,47 
2 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 6,33 
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 6,30 
4 Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 6,20 
5 Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum 6,13

Fimmgangur 
A úrslit Unglingaflokkur
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Erill frá Svignaskarði 5,69 
2 Bára Steinsdóttir / Funi frá Hóli 5,26 
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Heimur frá Hvítárholti 4,26 
4 Konráð Valur Sveinsson / Forkur frá Laugavöllum 4,21 
5 Arnór Dan Kristinsson / Hugi frá Hafnarfirði 3,95

 

Gæðingaskeið unglingaflokkur:

1.Harpa Sigríður Bjarnadóttir 2,79
2.Hrönn Kjartansdóttir 2,63
3.Bára Steinsson 2,50
4.Páll Jökull Þorsteinsson 2,21
5.Súsanna Katarína 1,17

Töltkeppni 
A úrslit Unglingaflokkur - 
1 Konráð Valur Sveinsson / Hringur frá Húsey 7,06 
2 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 6,61 
3 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 6,44 
4 Páll Jökull Þorsteinsson / Hrókur frá Enni 5,94 
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 2,00

Samanlagður sigurveigari: Súsanna Katarína Guðmundsdóttir

 

Ungmennaflokkur:

A úrslit fjórgangur ungmenni
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 6,60 
2 Lilja Ósk Alexandersdóttir / Hróður frá Laugabóli 6,60 
3 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,43 
4 Steinunn Arinbjarnardótti / Korkur frá Þúfum 6,37 
5 Vera Roth / Kóngur frá Forsæti 5,80

Fimmgangur
A úrslit Ungmennaflokkur - 
1 Hinrik Ragnar Helgason / Haddi frá Akureyri 6,26 
2 Eva María Þorvarðardóttir / Kátína frá Sælukoti 6,21 
3 Ásta Björnsdóttir / Nótt frá Efri-Gegnishólum 3,88

Ungmennaflokkur Gæðingaskeið 
1.Eva María Þorvarðardóttir 6,58
2.Hinrik Ragnar Helgason 4,92
3.Ásta Björnsdóttir 4,13

Töltkeppni
A úrslit Ungmennaflokkur - 
1 Lilja Ósk Alexandersdóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,83 
2 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,78 
3 Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Kraftur frá Varmadal 6,61 
4 Hrafn H.Þorvaldsson / Freyr frá Ási 1 6,11

Töltkeppni T4 slaktaumatölt 
A úrslit Ungmennaflokkur - 
1 Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 6,54 
2 Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi 6,38 
3 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Höfðingi frá Dalsgarði 5,83 
4 Hulda Björk Haraldsdóttir / Geisli frá Lækjarbakka 5,38 
5 Páll Jökull Þorsteinsson / Tjaldur frá Flagbjarnarholti 4,79

Samanlagður sigurveigari fjórgangskeppni: María Gyða Pétursdóttir
Samanlagður sigurveigari í fimmgangskeppni: Eva María Þorvarðardóttir

 

2 flokkur

T7 2 flokkur A úrslit
1 Magnús Ingi Másson Heimir frá Gamla Hrauni
2 Signý Hrund Svanhildardóttir Klerkur frá Hólmahjáleigu
3-4 Hrafnhildur Jónsdóttir Ósk frá Lambastöðum
3-4 Guðrún Oddsdóttir Taktur frá Mosfellsbæ
5 Oddný M Jónsdóttir Sigursveinn frá Svignaskarði

 

B úrslit fjórgangur
1. Frida Anna-Karin Dahlén / Glæsir frá Víðidal                5,97        
2. Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum              5,90        
3. Stella Björg Kristinsdóttir / Skeggi frá Munaðarnesi    5,87
4 Ingvar Ingvarsson / Dagfinnur frá Blesastöðum 1A      5,77

A úrslit fjórgangur 2. flokkur

1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Fálki frá Tungu 6,07 
2 Margrét Ríkharðsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 6,07 
3 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 6,03 
4 Oddný Erlendsdóttir / Hrafn frá Kvistum 5,80 
5 Frida Anna-Karin Dahlén / Glæsir frá Víðidal 5,67 
6 Gísli Rafn Guðmundsson / Sleipnir frá Gunnarsholti 4,53

Fimmgangur 
A úrslit 2. flokkur  
1 Aníta Ólafsdóttir / Aska frá Hörgslandi II 5,26 
2 Arnar Ingi Lúðvíksson / Hengill frá Sauðafelli 5,19 
3 Hrafnhildur Jónsdóttir / Freyr frá Aðalbóli 5,14 
4 Sigurður Gunnar Markússon / Þytur frá Sléttu 4,98 
5 Stella Björg Kristinsdóttir / Kotra frá Kotströnd 4,31

Tölt

B úrslit 2 flokkur tölt
1 Arnar Ingi Lúðvíksson / Prestur frá Kirkjubæ 6,44 
2 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Kraftur frá Votmúla 2 6,28 
3 Petra Björk Mogensen / Kelda frá Laugavöllum 6,17 
4 Sigurður Helgi Ólafsson / Bjartur frá Köldukinn 5,78 
5 Anna Gréta Oddsdóttir / Dreyri frá Syðra-Skörðugili 0,00

A úrslit 2. flokkur - 
1 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,72 
2 Ingvar Ingvarsson / Dagfinnur frá Blesastöðum 1A 6,50 
3 Arnar Ingi Lúðvíksson / Prestur frá Kirkjubæ 6,44 
4 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 6,39 
5-6 Guðmundur Kristjánsson / Funi frá Mosfellsbæ 5,83 
5-6 Hrefna Hallgrímsdóttir / Penni frá Sólheimum 5,83 

Fjórgangssigurveigari í 2 flokk:  Vilhjálmur Þorgrímsson

 

 

 

1 flokkur:

B úrslit 1 flokkur tölt

7-8 Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum 6,78 
7-8 Eysteinn Leifsson / Sindri frá Mosfellsbæ 6,78 
9 Sævar Haraldsson / Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,67 
10 Davíð Jónsson / Snjöll frá Egilsstaðakoti 6,33 
11 Birgitta Kristinsdóttir / Gerður frá Laugarbakka 5,94

A úrslit 1. flokkur - 
1 Halla María Þórðardóttir / Brimar frá Margrétarhofi 7,28 
2 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 7,06 
3 Snorri Dal / Helgi frá Stafholti 6,89 
4 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,78 
5 Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum 6,72 
6 Eysteinn Leifsson / Sindri frá Mosfellsbæ 6,56 
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Bragur frá Seljabrekku 6,50 

Fjórgangur B úrslit:

1 Halla María Þórðardóttir / Brimar frá Margrétarhofi      6,77        
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Ofsi frá Margrétarhofi6,67       
3 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum                   6,60        
4 Vilfríður Sæþórsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki         6,47        
5 Rut Skúladóttir / Boði frá Sauðárkróki                            6,07

A úrslit 1. flokkur fjórgangur:
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,37 
2 Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi 6,97 
3 Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,90 
4 Halla María Þórðardóttir / Brimar frá Margrétarhofi 6,80 
5 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,73              

Samanlagður fjórgangssigurveigari: Eyjólfur Þorsteinsson

Fimmgangur:
B úrslit fimmgangur 1 flokkur
6 Súsanna Ólafsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,52 
7 Þorvarður Friðbjörnsson / Kúreki frá Vorsabæ 1 6,48 
8 Reynir Örn Pálmason / Feldur frá Hæli 6,21 
9 Sigurður S Pálsson / Stígandi frá Neðra-Ási 5,95 
10 Alexander Hrafnkelsson / Snær frá Laugabóli 5,86

Fimmgangur 
A úrslit 1. flokkur -  
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 7,12 
2 Daníel Ingi Smárason / Gleði frá Hafnarfirði 6,64 
3 Reynir Örn Pálmason / Feldur frá Hæli 6,48 
4 Súsanna Ólafsdóttir / Óðinn frá Hvítárholti 6,43 
5 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Selma frá Kambi 6,31 
6 Davíð Matthíasson / Hátíð frá Fellskoti 6,14 

Einnig var Reynir Örn Samanlagður Fimmgagnssigurvegari á Greifa frá Holtsmúla 1

Gæðingaskeið 1 flokkur úrslit:
1. Alexander Hrafnkelsson Nonni Stormur 6,0
2. Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 5,83
3. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Selma frá Kambi 5,13
4.Sigurður S Pálsson Stígandi frá Neðra Ási 5,0
5.Eysteinn Leifsson Skuggi frá Barkastöðum

 

Töltkeppni T4 slaktaumatölt
A úrslit 1. flokkuri
1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,04 
2 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 7,75 
3 Margrét Ríkharðsdóttir / Stilkur frá Höfðabakka 6,42 
4 Magnús Ingi Másson / Lipurtá frá Lambhaga 2,63

100m skeið

1. Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási 7,85
2. Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 8,06
3. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,44
4. Alexander Hrafnkelsson Nonni Stormur frá Varmadal 9,29
5. Guðrún Elín Jóhannsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal 9,39

150m skeið:

1 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 15,27 
2 Grettir Jónasson Zelda frá Sörlatungu 15,66 
3 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Óðinn frá Efsta-Dal I 16,37 

 

250m skeið

1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 24,85
2 Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 24,54
3 Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I 26,76

 

 

Kveðja Mótanefnd Harðar

 

Meðfylgjandi mynd er af Reyni Erni Pálmasyni
Myndin er tekin af Bjarna Sv. Guðmundsson