Jakob sigrar glæsilega

07.04.2013
Frábært Ístölt í kvöld/Mynd: isibless.is
Frábæru kvöldi í Skautahöllinni í Laugardal lauk með sigri Jakobs Svavars Sigurðssonar á Eldi frá Köldukinn. Góð helgi að baki hjá Jakobi, sem stóð í gær uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar.

Frábæru kvöldi í Skautahöllinni í Laugardal lauk með sigri Jakobs Svavars Sigurðssonar á Eldi frá Köldukinn. Góð helgi að baki hjá Jakobi, sem stóð í gær uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar. 

A-Úrslit
1. Jakob Svavar Sigurðsson Eldur frá Köldukinn - 8,83
2. Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku - 8,50
3. Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu - 8,39
4. Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum - 8,00
5. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni - 7,94
6. Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ - 7,61

B-Úrslit
1. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni - 7,94
2. Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum - 7,83
3. Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla - 7,78
4. Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi - 7,67
5. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum - 7,28
6. Hulda Gústafsdóttir Naskur frá Búlandi - 7,11

Forkeppni 
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu Grár/rauður einlitt Fákur 8,27
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson Eldur frá Köldukinn Rauður/milli- stjörnótt Dreyri 8,23
2-3 Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku Brúnn/milli- einlitt Fákur 8,23
4 Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Jarpur/milli- einlitt Geysir 7,93
5 Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,9
6 Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt Ljúfur 7,77
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 7,73
8 Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt Máni 7,4
9 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt Fákur 7,37
10-12 Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,27
10-12 Árni Björn Pálsson Hrannar frá Skyggni Jarpur/milli- einlitt Fákur 7,27
10-12 Hulda Gústafsdóttir Stórval frá Lundi Rauður/milli- blesótt Fákur 7,27
13 Þórarinn Ragnarsson Björk frá Enni Brúnn/milli- einlitt Smári 7,23
14 Sigurður Vignir Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt Fákur 7,2
15-16 Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-... Snæfellingur 7
15-16 Jón Gíslason Kóngur frá Blönduósi Bleikur/fífil/kolóttur st... Fákur 7
17 Sara Sigurbjörnsdóttir Svartnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. einlitt Hörður 6,93
18-19 Sigursteinn Sumarliðason Dökkvi frá Ingólfshvoli Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Sleipnir 6,87
18-19 Sarah Höegh Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu Rauður/milli- skjótt Sleipnir 6,87
20 Hlynur Guðmundsson Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Brúnn/milli- einlitt Sindri 6,83
21 Flosi Ólafsson Glæta frá Hlemmiskeiði 3 Móálóttur,mósóttur/milli-... Faxi 6,7
22 Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu Brúnn/mó- einlitt Sprettur 6,67
23-25 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri Rauður/milli- tvístjörnótt Geysir 6,57
23-25 Birna Káradóttir Stormur frá Háholti Jarpur/milli- einlitt Smári 6,57
23-25 Agnes Hekla Árnadóttir Rós frá Geirmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Fákur 6,57
26 Ásmundur Ernir Snorrason Arður frá Enni Jarpur/korg- einlitt Máni 6,13
27 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti Rauður/milli- einlitt Fákur 0