Jón Páll og Losti sigruðu

25.07.2009
Jón Páll Sveinsson og Losti frá Strandarhjáleigu / Ljósm. MG
Nú í kvöld fóru fram úrslit í tölti á Opna Gæðingamóti Sleipnis. Það var Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu sem sigraði 1. flokk með einkunnina 8,00. Í unglingaflokki sigraði Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti með einkunnina 7,22. Nú í kvöld fóru fram úrslit í tölti á Opna Gæðingamóti Sleipnis. Það var Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu sem sigraði 1. flokk með einkunnina 8,00. Í unglingaflokki sigraði Kári Steinsson á Tóni frá Melkoti með einkunnina 7,22.

Önnur í 1. flokki varð Birna Káradóttir á Blæju frá Háholti með einkunnina 7,67 og þriðja varð Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Ösp frá Enni með einkunnina 7,44.
Annar í unglingaflokki varð Arnar Bjarki Sigurðarson á Kamban frá Húsavík með einkunnina 6,94 og þriðja varð Dagmar Öder Einarsdóttir með einkunnina 6,83.

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr forkeppni og úrslitum.

TöLTKEPPNI
1. flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Losti frá Strandarhjáleigu  Jón Páll Sveinsson   7,87
2  Blæja frá Háholti  Birna Káradóttir   7,27
3  Alfa frá Blesastöðum 1A  Sigursteinn Sumarliðason   7,07
4  Ösp frá Enni  Þórdís Gunnarsdóttir   6,80
5  Gormur frá Fljótshólum 3  Elvar Þormarsson   6,80
6  Stígur frá Halldórsstöðum  Sævar Haraldsson   6,80
7  Frægð frá Auðsholtshjáleigu  Þórdís Gunnarsdóttir   6,67
8  Vera frá Laugarbökkum  Birgitta Dröfn Kristinsdóttir   6,63
9  Rúna frá Neðra-Vatnshorni  Vilfríður Sæþórsdóttir   6,57
10  Óttar frá Norður-Hvammi  Sigurður Óli Kristinsson   6,43
11  Svali frá Feti  Hallgrímur Birkisson   6,37
12  Frakkur frá Laugavöllum  Berglind Ragnarsdóttir   6,33
13  Íkon frá Hákoti  John Sigurjónsson   6,33
14  Hera frá Auðsholtshjáleigu  Bylgja Gauksdóttir   6,17
15  Sara frá Sauðárkróki  Inga Kristín Campos   5,83
16  Hátign frá Ragnheiðarstöðum  Hannes Sigurjónsson   5,73
17  Andi frá Ósabakka 2  Cora Claas   5,70
18  Sæll frá Hömluholti  Jóhann G. Jóhannesson   5,57
19  Skipting frá Höskuldsstöðum  Sina Scholz   5,50
20  Þór frá Blönduósi  Sissel Tveten   5,33
21  Prins frá Langholtskoti  Guðmann Unnsteinsson   5,30
22  Vísir frá Syðri-Gróf 1  Svanhvít Kristjánsdóttir   5,23
23  Veröld frá Syðri-Gróf 1  Kim Allan Andersen   5,13
24  Þokki frá Þjóðólfshaga 1  Hólmfríður Kristjánsdóttir   5,07
25  Hlynur frá Hofi  Rakel Sigurhansdóttir   5,00
26  Gullrauður frá Litlu-Sandvík  Kim Allan Andersen   4,83
27  Styrmir frá Reykjavík  Hafsteinn Jónsson   4,10
28  Unnur frá Skeiðháholti  Elsa Magnúsdóttir   3,97
29  Hrímnir frá Ósabakka 2  Auðbjörg Helgadóttir   3,30
30  Bessý frá Heiði  Guðlaug Jóna Matthíasdóttir   0,07
31  Agni frá Blesastöðum 1A  Cora Claas   0,00
32  Örk frá Kárastöðum  Höskuldur Ragnarsson   0,00
33  Skafl frá Norður-Hvammi  Jón Styrmisson   0,00
34  Hnáta frá Hábæ  Davíð Matthíasson   0,00
35  Þöll frá Garðabæ  Þórdís Gunnarsdóttir   0,00
36  Alki frá Akrakoti  Tómas Örn Snorrason   0,00
37  Vignir frá Selfossi  Brynjar Jón Stefánsson   0,00
38  Fókus frá Sólheimum  Fanney Guðrún Valsdóttir   0,00
B úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Rúna frá Neðra-Vatnshorni  Vilfríður Sæþórsdóttir   7,22
2  Vera frá Laugarbökkum  Birgitta Dröfn Kristinsdóttir   7,00
3  Óttar frá Norður-Hvammi  Sigurður Óli Kristinsson   6,89
4  Svali frá Feti  Hallgrímur Birkisson   6,56
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Losti frá Strandarhjáleigu  Jón Páll Sveinsson   8,00
2  Blæja frá Háholti  Birna Káradóttir   7,67
3  Ösp frá Enni  Þórdís Gunnarsdóttir   7,44
4  Stígur frá Halldórsstöðum  Sævar Haraldsson   7,39
5  Rúna frá Neðra-Vatnshorni  Vilfríður Sæþórsdóttir   7,28
6  Gormur frá Fljótshólum 3  Elvar Þormarsson   7,11
7  Alfa frá Blesastöðum 1A  Sigursteinn Sumarliðason   0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Silvía frá Vatnsleysu  Steinn Haukur Hauksson   6,57
2  Tónn frá Melkoti  Kári Steinsson   6,50
3  Kamban frá Húsavík  Arnar Bjarki Sigurðarson   6,43
4  Djásn frá Hlemmiskeiði 3  Jóhanna Margrét Snorradóttir   6,43
5  Klerkur frá Stuðlum  Ragna Helgadóttir   6,27
6  Kjarkur frá Ingólfshvoli  Dagmar Öder Einarsdóttir   6,27
7  Kokteill frá Geirmundarstöðum  Flosi Ólafsson   6,13
8  Snót frá Prestsbakka  Birgitta Bjarnadóttir   6,00
9  Kjálki frá Vestra-Fíflholti  Ragnheiður Hallgrímsdóttir   5,63
10  Huldar frá Eyjólfsstöðum  Ásmundur Ernir Snorrason   5,63
11  Atli frá Meðalfelli  Ellen María Gunnarsdóttir   5,50
12  Pendúll frá Sperðli  Andri Ingason   5,43
13  Vissa frá Efsta-Dal II  Linda Dögg Snæbjörnsdóttir   5,40
14  Spes frá Ragnheiðarstöðum  Páll Jökull Þorsteinsson   5,37
15  Sunna frá Læk  Gabríel Óli Ólafsson   5,33
16  Óskar frá Hafnarfirði  Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir   5,27
17  Lyfting frá Djúpadal  Ellen María Gunnarsdóttir   5,17
18  Flóki frá Þverá, Skíðadal  Stefanía Árdís Árnadóttir   5,00
19  Auður frá Kjarri  Eggert Helgason   4,93
20  Kórína frá Böðmóðsstöðum 2  Vilborg Hrund Jónsdóttir   1,13
21  Glóð frá Sperðli  Linda Dögg Snæbjörnsdóttir   0,00
22  Appollo frá Kópavogi  Agnes Hekla Árnadóttir   0,00
23  Vænting frá Ketilsstöðum  Erla Katrín Jónsdóttir   0,00
24  Freyja frá Lækjarskógi  Gabríel Óli Ólafsson   0,00
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1  Tónn frá Melkoti  Kári Steinsson   7,22
2  Kamban frá Húsavík  Arnar Bjarki Sigurðarson   6,94
3  Kjarkur frá Ingólfshvoli  Dagmar Öder Einarsdóttir   6,83
4  Djásn frá Hlemmiskeiði 3  Jóhanna Margrét Snorradóttir   6,61
5  Klerkur frá Stuðlum  Ragna Helgadóttir   6,56
6  Silvía frá Vatnsleysu  Steinn Haukur Hauksson   6,28