Kári og Tónn efstir

13.06.2013
Kári og Tónn á Brekkuvellinum. Mynd: Eiðfaxi
Kári Steinsson er efstur í tölti ungmenna í HM-úrtökunni með Tón frá Melkoti. Annar er Flosi Ólafsson á Möller frá Blesastöðum 1A og þriðji Ragnar Tómasson á Sleipni frá Árnanesi.

Kári Steinsson er efstur í tölti ungmenna í HM-úrtökunni með Tón frá Melkoti. Annar er Flosi Ólafsson á Möller frá Blesastöðum 1A og þriðji Ragnar Tómasson á Sleipni frá Árnanesi. 

Tölt ungmenna 1.umferð
1. Kári Steinsson og Tónn frá Melkoti 7,53
2. Flosi Ólafsson og Möller frá Blesastöðum 7,43
3. Ragnar Tómasson og Sleipnir frá Árnanesi 7,20
4. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni 7,17
5. Arnór Dan Kristinsson og Þytur frá Oddgeirsshólum 7,00
6. Birgitta Bjarnadóttir og Blika frá Hjallanesi 6,93
7. Edda Hrund Hinriksdóttir og Hængur frá Hæl 6,87
8. Agnes Hekla Árnadóttir og Ormur frá Sigmundarstöðum 6,80
9. Ásmundur Ernir Snorrason og Hvessir frá Ásbrú 6,27
10. Steinn Haukur Hauksson og Hreimur frá Kvistum 6,13