Keppnisnámskeið með Sylvíu

24.02.2012
Þetta námskeið mun veita góðan undirbúning fyrir komandi keppni og einstakt tækifæri til þess að byggja bæði hest og knapa upp fyrir væntanlega sigra á brautinni. Þetta námskeið mun veita góðan undirbúning fyrir komandi keppni og einstakt tækifæri til þess að byggja bæði hest og knapa upp fyrir væntanlega sigra á brautinni.
 Kennt verður á föstudögum í reiðhöll Gusts í Glaðheimum og með vorinu munu tímarnir færast út á keppnisvöllin (10 tímar).

Námskeið þetta er ætlað fyrir;
1. Knapa sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni
2. Knapa sem hafa einhverja keppnisreynslu

Kennari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir . Verð 38.500. kr.

Athugið að takmarkaður fjöldi er í boði og fyrir vari er um að næg þátttaka náist til þess að hægt sé að halda námskeiðið.

Skráning fer fram hér á Gustssíðunni undir val-liðnum "skráning" eða með því að smella hér