Kjarvalsstaðir – Jór! Hestar í íslenskri myndlist

26.04.2011
Sunnudag 8. maí  kl. 15 Sýningarstjórinn Aðalsteinn Ingólfsson ásamt Gísla B. Björnssyni hönnuði og höfundi bókarinnar Íslenski Hesturinn sem er yfirgripsmesta verk sem út hefur komið um þetta einstaka hrossakyn, leiða gesti um sýninguna. Sunnudag 8. maí  kl. 15 Sýningarstjórinn Aðalsteinn Ingólfsson ásamt Gísla B. Björnssyni hönnuði og höfundi bókarinnar Íslenski Hesturinn sem er yfirgripsmesta verk sem út hefur komið um þetta einstaka hrossakyn, leiða gesti um sýninguna.