Kjörbréf fyrir landsþing

20.09.2018

Við minnum formenn félaga okkar á að síðasti dagur til að skila inn kjörbréfum vegna landsþingsins á Akureyri 12. - 14. október, er föstudagurinn 21. september. 

Einnig þarf að panta gistingu, veitingar og miða á þingslitafagnað samtímis, eða eigi síðar en 21. september. 

Skrifstofa LH