Knapamerki á Akureyri

06.10.2014

Lina Eriksson mun kenna bóklega tíma í knapamerkjum fyrir Léttir. Ekki er búið að ákveða hverjir kenna verklegu tímana eftir áramót. Kennsla hefst mánudaginn 13. október.

Knapamerki 1, 4 skipti + próf, kl 16:30 – 18:30 á mánudögum – 7,000 kr.
Knapamerki 2, 4 skipti + próf, kl 16.30 – 18:30 á mánudögum - 7,000 kr. (byrjar þegar merki 1 lýkur)
Knapamerki 3, 6 skipti + próf, kl 16:00 – 18:00 á þriðjudögum – 15,000 kr.
Knapamerki 4, 9 skipti + próf, kl 16.00 – 18:00 á fimmtudögum - 15,000 kr.
A.T.H. að þetta eru aðeins verðin fyrir bóklegu kennsluna.

Verð fyrir verklega hluta knapamerkjanna (rukkast eftir áramót) eru:
Knapamerki 1, = 15.000 kr.
Knapamerki 2, = 20.000 kr.
Knapamerki 3, = 27.000 kr.
Knapamerki 4, = 35.000 kr.

Skráningu lýkur föstudaginn 10. okt. (fram þarf að koma nafn og kt. þátttakanda og nafn og kt. greiðanda) og er skráning á lettir@lettir.is
Utanfélagsmenn greiða 10.000 kr. hærri námskeiðsgjöld.

Léttir áskilur sér rétt á að fella niður námskeið ef þátttakan er dræm.