Knapar í yngri flokkum á Norðurlandamóti

24.06.2022

U21-landsliðsþjálfari LH hefur valið tólf knapa til að keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti í unglingaflokki og ungmennaflokki.

Það eru þau: 
Embla Lind Ragnarsdóttir
Eysteinn Kristinsson
Glódís Rún Sigurðardóttir
Guðmar Hólm Ísólfsson
Hákon Dan Ólafsson
Harpa Dögg Bergmann
Hekla Rán Hannesdóttir
Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Kristófer Darri Sigurðsson
Matthías Sigurðsson
Selma Leifsdóttir
Védís Huld Sigurðardóttir

Norðurlandamótið verður haldið í Álandseyjum í Finnlandi dagana 9. til 14. ágúst nk.