Kortasjá - reiðleiðir

26.05.2010
Eins og glöggir lesendur heimasíðu LH hafa tekið eftir þá er kominn gluggi efst til hægri á heimasíðuna, Íslandskort yfirskrifað Kortasjá – reiðleiðir, hér er viðmót kortasjárinnar mun betra en var áður á heimasíðunni. Fyrirhugað er að fljótlega bætist við reiðleiðir á suður- og vesturlandi auk reiðleiða á hálendinu og svo koll af kolli eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Eins og glöggir lesendur heimasíðu LH hafa tekið eftir þá er kominn gluggi efst til hægri á heimasíðuna, Íslandskort yfirskrifað Kortasjá – reiðleiðir, hér er viðmót kortasjárinnar mun betra en var áður á heimasíðunni. Fyrirhugað er að fljótlega bætist við reiðleiðir á suður- og vesturlandi auk reiðleiða á hálendinu og svo koll af kolli eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Fyrir þá sem vilja hafa link af sinni tölvu beint á kortasjána þá er slóðin:

http://www2.loftmyndir.is/kortasja/hestar.asp

Kveðja,
formaður Ferða- og Samgöngunefndar LH