Kosning um reiðkennara ársins

12.01.2025

Kosning um reiðkennara ársins 2024 fer nú fram á heimasíðu FEIF.

Finnbogi Bjarnason var kosinn reiðkennari ársins á Íslandi og er því okkar fulltrúi í kosningunni. Aðrir tilnefndir eru: 

  • Arnella Backlund (Finnland)
  • Bea Rusterholz (Sviss)
  • Belinda Bonting (Holland)
  • Erik Andersen (Noregur)
  • Finnbogi Bjarnason (Ísland)
  • Gudmundur Einarsson (Svíþjóð)
  • Jana Meyer (USA)
  • Janine Heiderich (Þýskaland)
  • Julie Keller (Danmörk)

Hægt er að kjósa með því að smella hér, athugið að það þarf að skrá sig inn til þess að hægt sé að kjósa og tekur það aðeins örstutta stund.