KS – Deildin – Úrtökumót – Ráslisti

08.01.2009
Úrtökumót fyrir KS – Deildina, Meistaradeild Norðurlands verður haldin í kvöld, miðvikudag 28. janúar í Svaðastaðahöllinni. Mótið hefst klukkan 20.00. Byrjað verður á keppni í fjórgangi. Knapafundur verður klukkan 18.30 í anddyri hallarinnar. Áríðandi að allir knapar mæti.Úrtökumót fyrir KS – Deildina, Meistaradeild Norðurlands verður haldin í kvöld, miðvikudag 28. janúar í Svaðastaðahöllinni. Mótið hefst klukkan 20.00. Byrjað verður á keppni í fjórgangi. Knapafundur verður klukkan 18.30 í anddyri hallarinnar. Áríðandi að allir knapar mæti.Úrtökumót fyrir KS – Deildina, Meistaradeild Norðurlands verður haldin í kvöld, miðvikudag 28. janúar í Svaðastaðahöllinni. Mótið hefst klukkan 20.00. Byrjað verður á keppni í fjórgangi. Knapafundur verður klukkan 18.30 í anddyri hallarinnar. Áríðandi að allir knapar mæti.

RÁSLISTI

Fjórgangur:

1) Jóhann B Magnússon Lávarður Þóreyjarnúpi7v. Grár

2) Björn Jónsson Aron Eystri-Hóli 10v. Grár

3) Þorsteinn Björnsson Reynir Flugumýri 6v. Rauðtv.stj

4) Jón Herkovic Hrafntinna Vatnsleysu 8v. Brún

5) Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp

6) Ragnar Stefánsson Lotning Þúfum 8v. Rauðblesótt sokkótt

7) Daníel Smárason Heikir Varmadal 9v. Grár

8) Friðrik M. Sigurðsson Dagur Hjaltastaðahvammi 12v. Móálóttur Blesóttur

9) Brynjólfur Jónsson Fagri Reykjum 9v. Rauðvindóttur

10) Erlingur Ingvarsson Nótt Torfunesi 6v. Brún

11) Elvar E. Einarsson Kátur Dalsmynni 9v. Rauður

12) Þór Jónsteinsson Geisli Úlfsstöðum 6v. Rauðblesóttur

13) Viðar Bragason Lilja Möðruvöllum 10v. Rauð

14) Silvía Sigurbjörnsdóttir Þórir Hólum 7v. Jarpur

15) Karen L. Marteinsdóttir Medúsa V-Leirárgörðum 7v.Grá

16) Rasmus Bergsten Von S-Kolugili 6v. Brún

17) Árni M. Pálsson Albina Möðrufelli 7v. Leirljós

18) Líney M. Hjálmarsdóttir Þytur Húsavík 9v. Brúnn

19) Páll B. Pálsson Haukur Flugumýri 7v. Bleiktvístjörnóttur

20) Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13v. Jarpblesóttur

21) Helga U. Björnsdóttir Hljómur Höfðabakka 6v. Brúnn


Fimmgangur:

1) Ragnar Stefánsson Kola Eyjarkoti 8v. Brún

2) Viðar Bragason Zorro Hraukbæ 14v. Grár

3) Silvía Sigurbjórnsdóttir Ofsi S-Ásgeirsá 10v. Jarpur

4) Brynjólfur Jónsson Röðull Reykjum 12v. Rauður

5) Erlingur Ingvarsson Máttur Torfunesi 7v. Jarpstjörnóttur

6) Daníel Smárason Brenna Króki 7v. Brún

7) Páll B. Pálsson Glettingur Steinnesi 8v. Grár

8) Þorsteinn Björnsson Eldjárn Þverá 15v. Rauðstjörnóttur

9) Jóhann B. Magnússon Maistjarna Þóreyjarnúpi 6v. Rauðtvístjörnótt

10) Helga U. Björnsdóttir Samba Mið-Hópi 6v. Jörp

11) Friðrik M. Sigurðsson Jaðar Litlu-Brekku 8v. Jarpstjörnóttur

12) Elvar E. Einaesson Smáralind S-Skörðugili 7v. Brún

13) Jóhanna Friðriksdóttir Húni S-Ásgeirsá 13. Jarpblesóttur

14) Rasmus Bergsten Draumur Björgum 7v. Brúnn

15) Líney M. Hjálmarsdóttir Vaðall Íbishóli 10v. Brúnn

16) Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von Árgerði 7v. Jörp

17) Karen L. Marteinsdóttir Korkur Þúfum 7v. Bleikálóttur

18) Þór Jónsteinsson Seifur Skriðu 17v. Rauðblesóttur

19) Jón Herkovic Almera Vatnsleysu 9v.

20) Björn Jónsson Hagsýn Vatnsleysu 10v. Rauðblesótt

21) Árni B. Pálsson Boði Breiðabólstað 8v. Brúnn

KS – Deildin
Meistaradeild Norðurlands.