Kynbótasýningar Landsmóts 2018 komin inn á WorldFeng

21.12.2018

Myndbönd af kynbótahrossum á Landsmóti 2018 eru komin inn á WorldFeng og eru þau aðgengileg öllum áskrifendum að LM-myndböndum í WF. Vinnslan tók lengri tíma en áætlað var vegna vinnu við að bæta gæði myndbanda í hæstu gæðum (1080 px.). Í framhaldinu þarf síðan að endurvinna myndbönd í þessum gæðum fyrir önnur landsmót. Þú getur keypt ársáskrift á heimasíðu WorldFengs