Kynbótaýning á Gaddstaðaflötum 28.júní

21.06.2010
Í dag er síðasti skráningardagur á kynbótasýninguna á Gaddstaðaflötum sem hefst 28. júní. Tekið er við skráningum í síma 480-1800 en einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is. Í dag er síðasti skráningardagur á kynbótasýninguna á Gaddstaðaflötum sem hefst 28. júní. Tekið er við skráningum í síma 480-1800 en einnig er hægt að skrá hross til sýningar á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is. Sýningargjaldið er hægt að greiða inn á reikning 152-26-1618, kt. 490169-6609. Sýningargjaldið er 14.500 kr fyrir fullnaðardóm en 10.000 kr fyrir bygginga eða hæfileikadóm.
Þeir sem áttu skráð hross og voru búnir að greiða sýningargjaldið á kynbótasýninguna sem vera átti 31. maí til 11. júní  eru beðnir um að setja sig í samband við Búnaðarsambandið með því að hringja í síma 480-1800 eða senda tölvupóst á netfangið halla@bssl.is þannig hægt sé að færa hrossin yfir á sýninguna í lok júlí eða endurgreiða sýningargjaldið.
                                Búnaðarsamband Suðurlands