Kynning á QUANTUM WAVE LASERS

16.09.2010
Kynning á QW Laser verður haldin á Fjörukránni í Hafnafirði helgina 2. og 3. október nk. Þar sem hönnuðir hans Paul og Lillie ásamt breskum meðferðaraðilum segja frá reynslu sinni í notkun hans á mönnum og dýrum. Kynning á QW Laser verður haldin á Fjörukránni í Hafnafirði helgina 2. og 3. október nk. Þar sem hönnuðir hans Paul og Lillie ásamt breskum meðferðaraðilum segja frá reynslu sinni í notkun hans á mönnum og dýrum. Laserinn er forritaður með 100 mismunandi stillingum svo hann er auðveldur í notkun á heimilinu sem og í hesthúsinu. Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á kynninguna mega vita að þeir geta komið í Reiðhöll Sörla í Hafnarfirði fyrir kl. 14 en þar verða Lotte Merry, Karen Guimareaens og Margrét Margrétardóttir með fyrirlestur um það hvernig QW Laserinn er notaður á dýr. Lotte Merry hefur mikla reynslu í meðhöndlun dýra og mun svara spurningum fólks eftir fyrirlesturinn.

Kynningin sem er frá kl. 10-16 báða dagana, er öllum opin og aðgangur ókeypis. Boðið er upp á kaffi og kleinur.

Dagskráin er svona:
Laugardagur 2. október:
Frá kl. 9 verður heitt á könnunni og kl. 10.30 kynnir Jeff Hope laserinn sem hefur eingöngu verið á markaði í Evrópu á annað ár en á sér þó lengri sögu í Bandaríkjunum.
Hádegishlé frá kl. 12 til kl. 13.
Kl. 13 segir Paul Weisbart frá hugmyndinni að hönnun og þróun lasersins og “still point” aðferðinni sem hann leggur mjög miikla áherslu á fyrir alla meðhöndlun.
Kl. 14 verður haldinn fyrirlestur í Reiðhöll Sörla í Hafnarfirði um notkun lasersins á dýr. Lotte Merry mun vera þar ásamt þeim Karen Guimareaens og Margréti Margrétardóttur.
Kl. 16 munu þau Jeff Hope og Paul Wisbart sitja fyrir svörum með allar þær spurningar sem kunna að vakna hjá áheyrendum.
Þá munu Di Goldsmith og Margrét Margrétardóttir bjóða upp á “still point” meðferð fyrir alla sem  vilja upplifa meðferðina með lasernum.

Upplýsingar gefur Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir í s. 8953836 www.heilsuhondin.is