Norðurlandamót landslið Íslands

23.07.2018

Landssamband hestamannafélaga tilkynnir landslið Íslands á Norðurlandamótið á Margaretehof í Svíþjóð 7.-12.ágúst

Sport / íþróttakeppni

Viðar Ingólfsson og Agnar fra Ulback

Tryggvi Björnsson og Gjafar frá Hvoli

Haukur Tryggvason og Orka frá Feti

Guðmundur Björgvinsson og Straumur frá Feti

Sigursteinn Sumarliðason og Snör frá Oddgeirshólum

Guðlaug Marin Guðnadóttir og Hekla frá Akureyri

Reynir Örn Pálmason og Spói frá Litlu-Brekku

Teitur Árnason og Frami frá Hrafnsholti

Bergþór Eggertsson og Dynfari frá Steinnesi

Sigurður Sigurðarson og Nói frá Brosarpsgarden 

Sigurður Óli Kristinsson og Askur frá Tunguhálsi

Finnur Bessi Svavarsson og Glitnir frá Margrétarhofi

 

Ungmenni 16-21 árs

Glódís Rún Sigurðardóttir og Úlfur frá Hólfshúsum

Egill Már Þórsson og Dofri frá Steinnesi

Arnór Dan Kristinsson og Roði frá Garði

Valdís Guðmundsóttir og Skorri fra Fjalarstorp

Kristófer Darri Sigurðsson og Gnýr frá Árgerði

Katla Sif Snorrasóttir og Eiður frá Ármóti 

Viktoría Eik Elvarsdóttir og Famsýn frá Oddhól

Hákon Dan Ólafsson og Snarpur frá Nýjabæ

 

Unglingar 12-15 ára

Védís Huld Sigurðardóttir og Krapi frá Fremri Gufudal

Askja Isabel Sjór frá Ámóti

 

Gæðingakeppni

A-flokkur

Konráð Axel Gylfason og Hraunar frá Efri-Rauðalæk

Finnur Bessi Svavarsson og Kristall frá Búlandi

Sigursteinn Sumarliðason og Kerfill fá Dalbæ

Sigurður Vignir Matthíasson og Fengur frá Backome

 

B-flokkur

Tryggvi Björnsson og Bastían frá Þóreyjarnúpi

Sölvi Sigurðsson og Leggur frá Flögu

Sigurður Óli Kristinsson og Feykir frá Háholti

Sigurður Sigurðarson og List frá Langstöðum

 

Ungmenni 17-21 árs

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sálmur frá Ytra-Skörðugili

Thelma Dögg Tómasdóttir og Tónn frá Melkoti

Guðmar Freyr Magnússon og Akur frá Kagaðarhóli

 

Unglingar 13-16 ára

Selma Leifsdóttir og Darri frá Hjarðartúni

Arnar Máni Sigurjónsson og Hlekkur frá Bjarnanesi