Landsþing 2022 verður haldið í Reykjavík

31.05.2022

Landsþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið 4. til 5. nóvember. 

Gestgjafinn að þessu sinni er Hestamannafélagið Fákur, LH þakkar Fáki boðið.

Þingið verður haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal.