Landsþing LH 2024 í Borgarnesi

06.02.2024

Landsþing Landssambands hestamannafélaga 2024 verður haldið 25.-26. október.

Gestgjafi að þessu sinni er Hestamannafélagið Borgfirðingur. 

Þingið verður haldið í Hjálmakletti, menningarhúsi Borgarfjarðar. 

Upplýsingar um gistingu verða sendar út síðar.