Leiðin að gullinu

22.07.2009
Lífland og Landssamband hestamannafélaga hafa staðið fyrir fjáröflun fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í formi happdrættis. Útbúnir voru sérstakir bolir sem báru heitið „Leiðin að gullinu“ og á þá var prentað happdrættisnúmer.   Lífland og Landssamband hestamannafélaga hafa staðið fyrir fjáröflun fyrir íslenska landsliðið í hestaíþróttum í formi happdrættis. Útbúnir voru sérstakir bolir sem báru heitið „Leiðin að gullinu“ og á þá var prentað happdrættisnúmer.  

Landslið Íslands var formlega kynnt af landsliðseinvaldi í verslun Líflands og þá var einnig dregið í happdrættinu. Vinningarnir voru stórglæsilegir og má þar meðal annars nefna flugferð til Evrópu með Icelandair, fataúttektir í Líflandi að verðmæti 20.000, einkatímar hjá reiðkennurum o.m.fl. Sjá meðfylgjandi lista yfir heppna vinningseigendur.

Flugferð til Evrópu með Icelandair 1134
Einkatímar hjá:
-Huldu Gústafs 1185
-Sigga Sig 1487
-Einari Öder 1458
Atla Guðmundssyni 1242
Gjafabréf 20 þúsund-fataúttekt 1029, 1111,1145
Bækur:
Atburðarbók LH, 1005, 1074, 1483, 1116, 1151
Bækur frá útgefendum:
Ísl. hesturinn 1198, 1139
Hestar ljósmyndabók, 1027, 1427
hestafóður 1143, 1321
Áskrift af Eiðfaxa, 1188, 1253
DVD landsmót 1183, 1024, 1170
Gjafabréf Englar og Rósir 1219, 1128
Líflandskeifur 2 gangar 1239, 1408, 1195, 1168, 1093
Hreinsiefnasett Oster bursti, silcare úði og silkcare shampo 1234, 1087,
1283
spónargögglar 5 pokar 1160, 1004, 1107
Pískar Feldmann balance 1437, 1255, 1238, 1294, 1132
Skeið með Didda 1256, 1459, 1172, 1424, 1477
MB collection ábreiða GA 1385, 1278, 1241, 1032, 1270
Hringamél bogin með bita 1228, 1418, 1492
Sprenger mél m. Hring í möndlu 1182, 1479, 1298
Töskur fyrir hnakka 1092, 1058, 1284
Skrautsett frá Mb collection höfuðleður nasamúll 1116, 1247, 1026, 1318,
1165
Mountain horse leðurskór 1208, 1494
Pavo sportsfit 1441, 1108, 1227
Brigh eye bætiefnafötur 1312, 1348, 1000
Vinningaskrá happdrætti 2009
Bíómiðar:
1157
1178
1254
1486
1089
1445
1113
1393
1493
1442
1069
1159
1215
1166
1429
1380
1191
1299
1186
1064
1161
1079
1034
1201
1230