Lena og Eining kaldastar á svellinu

02.03.2009
Lena Zielinski á Einingu frá Lækjarbakka.
Konur er svellkaldar ef því er að skipta. Og ekkert síður en karlar. Það sýndu þær á hinu árlega ísmóti “Svellkaldar konur” sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal á laugardaginn var. Lena Zielinski á Einingu frá Lækjarbakka sigraði í opnum flokki og þær stöllur voru útnefndar glæsilegasta par mótsins af dómurum. Konur er svellkaldar ef því er að skipta. Og ekkert síður en karlar. Það sýndu þær á hinu árlega ísmóti “Svellkaldar konur” sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal á laugardaginn var. Lena Zielinski á Einingu frá Lækjarbakka sigraði í opnum flokki og þær stöllur voru útnefndar glæsilegasta par mótsins af dómurum.

Mótið er hluti af þriggja móta röð á vegum Landssambands hestamannafélaga þar sem keppt er á ís og allur ágóði af mótinu rennur til íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Keppt var í þremur styrkleikaflokkum: Opnum flokki, fyrir atvinnuknapa, Meira vanar, fyrir konur sem hafa nokkra reynslu af þátttöku í hestamótum, og Minna vanar, fyrir konur sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppni. Reyndar kannaðist maður býsna vel við sum andlitin í “veikari” flokkunum og hafði einhver á orði að þar væru nokkrar sem væru “meira og minna” vanar.

Um áttatíu konur með um eitt hundrað skráningar tóku þátt. Úrslit í öllum flokkum voru djörf og reiðmennskan framsækin. Glæsilegasta par mótsins var valið af dómurum og voru það þær stöllur Lena Zielinski og Eining frá Lækjarbakka sem hömpuðu þeim titli.

Þess skal getið að tveir efstu knapar í opnum flokki, Lena Zielinski og Hulda Gústafsdótitr, og sigurvegarinn í meira vanar (Elísabet Sveinsdóttir, fá boð á Stjörnutöltið á Akureyri í kjölfar góðs árangurs í gær.

Að lokum eru svo sérstakar þakkir frá Huldu G. Geirsdóttur, formanns framkvæmdanefndar, til allra þeirra er lögðu hönd á plóg, en dómarar og allt starfsfólk gaf vinnu sína á þessu móti, auk þess sem fjöldi fyrirtækja lagði mótinu lið.
 
Úrslitin urðu eftirfarandi:
 
Minna vanar:
A Úrslit     
1 Gréta Boða Grýta f. Garðabæ Móálótt 6 Andvari 6,43 7,42
2 Hanna S. Sigurðardóttir Depill f. Svínafelli 2 Jarpstjörn. 11 Fákur 6,37 6,75
3 Anna Sigurðardóttir Prúður f. Kotströnd Jarpstjörn. 18 Fákur 5,77 6,17
4 Halldóra Matthíasdóttir Stakur f. Jarðbrú Rauður 9 Fákur 5,93 6,08
5 Drífa Daníelsdóttir Háfeti f. Þingnesi Jarpur 19 Fákur 5,80 6,08
6 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill f. Eyrarbakka Grábles. 8 Andvari 5,80 6
 
Meira vanar:
A úrslit      
1 Elísabet Sveinsdóttir Hrammur f. Galtastöðum Brúnn 7 Andvari 6,53 6,89
2 Rakel Sigurhansdóttir Strengur f. Hrafnkelsst. 1 Gráskjóttur 16 Fákur 6,57 6,78
3 Sigríður Arndís Þórðardóttir Hörður f. Eskiholti II Brúnn 9 Geysir 6,50 6,72
4 Þórunn Eggertsdóttir Snælda f. Bjargshóli Rauð 7 Fákur 6,37 6,67
5 Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur f. Sauðárkróki Rauður 10 Fákur 6,10 6,5
6 Lilja S. Pálmadóttir Sigur f. Húsavík Jarpur 12 Gustur 7,00 5,72
 
B úrslit      
1 Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur f. Sauðárkróki Rauður 10 Fákur 6,10 6,61
2 Inga Cristina Campos Sara f. Sauðárkróki Rauðstjörn. nös. 7 Sörli 6,17 6,5
3 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Mósart f. Leysingjastöðum II Grár/mós. 12 Faxi 6,33 6,39
4 Sif Jónsdóttir Hringur f. Nýjabæ Brúnn 9 Fákur 6,20 6,22
5 Björg María Þórsdóttir Blær f. Hesti   Faxi 6,17 6,11

Opinn flokkur:
A úrslit      
1 Lena Zielinski Eining f. Lækjarbakka Brún 8 Geysir 7,43 8,22
2 Hulda Gústafsdóttir Völsungur f. Reykjavík Brúnstjörn. 16 Fákur 7,40 7,94
3 Erla Guðný Gylfadóttir Erpir f. Mið-Fossum Jarpnös. 10 Andvari 6,67 7,78
4 Bylgja Gauksdóttir Piparsveinn f. Reykjavík Brúnn 6 Andvari 7,10 7,44
5 Fanney Guðrún Valsdóttir Fókus f. Sólheimum Bleikálóttur 8 Fákur 6,30 7,17
6 Artemisia Bertus Flugar frá Litla-Garði Rauðstjörn. 9 Stígandi 6,90 7
 
B úrslit      
1 Fanney Guðrún Valsdóttir Fókus f. Sólheimum Bleikálóttur 8 Fákur 6,30 7
2 Sara Ástþórsdóttir Díva f. Álfhólum Jörp 5 Geysir 6,63 6,78
3 Edda Rún Ragnarsdóttir Ábóti f. Vatnsleysu Brúnn 7 Fákur 6,50 6,67
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir f. Grafarkoti Brúnn 7 Þytur 6,33 6,61
5 Maria Greve Trú f. Álfhólum Rauðtvístjörn. 9 Gustur 6,50 6,5
6 Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp f. Kollaleiru Brún 12 Hörður 6,30 6,44
 

Úrslit úr forkeppni:
Minna vanar:
1 Gréta Boða Grýta f. Garðabæ Móálótt 6 Andvari 6,43
2 Hanna S. Sigurðardóttir Depill f. Svínafelli 2 Jarpstjörn. 11 Fákur 6,37
3 Halldóra Matthíasdóttir Stakur f. Jarðbrú Rauður 9 Fákur 5,93
4 Drífa Daníelsdóttir Háfeti f. Þingnesi Jarpur 19 Fákur 5,80
5 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Spegill f. Eyrarbakka Grábles. 8 Andvari 5,80
6 Anna Sigurðardóttir Prúður f. Kotströnd Jarpstjörn. 18 Fákur 5,77
7 Brenda Pretlove Abbadís f. Reykjavík Rauðstjörn. 10 Fákur 5,53
8 Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Ófeigur f. S-Ingveldarstöðum Jarpstjörn. 9 Fákur 5,27
9 Rósa Emilsdóttir Biskup f. Sigmundarstöðum Rauðbles. 8 Faxi 5,27
10 Bettina Wunsch Orka f. Hala Bleikálótt 12 Geysir 4,93
10 Jóhanna Þorbjargardóttir Fóstri f. Bessastöðum Jarpur 13 Fákur 4,60
10 Ásgerður Svava Gissurardóttir Villimey f. Fornusöndum Brún 5 Andvari 4,50
10 Matthildur R. Kristjánsdóttir Viður f. Reynisvatni Bleikálóttur 14 Gustur 4,50
10 Þorbjörg Sigurðardóttir Erill f. Leifsstöðum I Moldóttur 18 Fákur 4,43
10 Geirþrúður Geirsdóttir Hylling f. Reykjavík Bleikálótt, stjörn. 9 Andvari 4,17
10 Lóa Sveinbjörnsdóttir Skrúður f. Miðkoti Jarpskjóttur 10 Fákur 2,50
10 Sjöfn Sóley Kolbeins Glaður f. Kjarnholtum I Rauðstjörn. 8 Logi 2,17

Meira vanar:
1 Lilja S. Pálmadóttir Sigur f. Húsavík Jarpur 12 Gustur 7,00
2 Rakel Sigurhansdóttir Strengur f. Hrafnkelsst. 1 Gráskjóttur 16 Fákur 6,57
3 Elísabet Sveinsdóttir Hrammur f. Galtastöðum Brúnn 7 Andvari 6,53
4 Sigríður Arndís Þórðardóttir Hörður f. Eskiholti II Brúnn 9 Geysir 6,50
5 Þórunn Eggertsdóttir Snælda f. Bjargshóli Rauð 7 Fákur 6,37
6 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Mósart f. Leysingjastöðum II Grár/mós. 12 Faxi 6,33
7 Sif Jónsdóttir Hringur f. Nýjabæ Brúnn 9 Fákur 6,20
8 Björg María Þórsdóttir Blær f. Hesti   Faxi 6,17
9 Inga Cristina Campos Sara f. Sauðárkróki Rauðstjörn. nös. 7 Sörli 6,17
10 Guðrún Valdimarsdóttir Rauðinúpur f. Sauðárkróki Rauður 10 Fákur 6,10
11 Rakel Sigurhansdóttir Hlynur f. Hofi Rauður 10 Fákur 6,07
12 Katrín Sigurðardóttir Heimir f. Holtsmúla 1 Rauður 7 Geysir 5,87
13 Þóra Þrastardóttir Brimill f. Þúfu Brúnn 9 Fákur 5,83
14 Helga Rós Níelsdóttir Glaðvær f. Fremri-Fitjum Brúnskjótt 8 Þytur 5,77
15 Ragnhildur Matthíasdóttir Flugar f. Eyri Brúnn 8 Fákur 5,73
16 Brynja Viðarsdóttir Ketill f. Vakurstöðum Rauður 7 Andvari 5,63
17 Elín Urður Hrafnberg Garri f. Gerðum Bleikálóttur 11 Andvari 5,60
18 Sigríður Halla Stefánsdóttir Darri f. Úlfsstöðum Grár 8 Gustur 5,60
19 Sandra Steinþórsdóttir Freyja f. Oddgeirshólum Móálóttur 6 Sleipnir 5,57
20 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Eldborg f. Leysingjast. II Rauðbles. 10 Faxi 5,50
21 Telma Tómasson Kolur f. Kjarnholtum I Brúnn 11 Fákur 5,50
22 Rósa Valdimarsdóttir Spyrna  f Vorsabæ Brúnstjörn. 7 Fákur 5,47
23 Auður Margrét Möller Steind f. Efri-Brú Jörp 12 Fákur 5,43
24 Anna Kristín Kristinsdóttir  Fákur 5,27
25 Íris Fríða Eggertsdóttir Ör f. Litla-Dal Brún 9 Hörður 5,27
26 Erla Björk Tryggvadóttir Eldborg f. Þjórsárbakka Rauðbles. 7 Gustur 5,23
27 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Grani f. Fjalli Bleikálótt. stjörn. 9 Fákur 5,17
28 Elín Deborah Wyszomirski Viðey f. Hestheimum Rauðstjörn.  9 Gustur 5,17
29 Rut Skúladóttir Hnáta f. Hábæ Rauður 7 Fákur 5,13
30 Jessica Linnéa Dahlgren Líndal f. Eyrarbakka Moldóttur 13 Gustur 5,13
31 Halla María Þórðardóttir Búbót f. Litlu-Tungu 2 Rauð 6 Andvari 5,10
32 Birna Sif Sigurðardóttir Rák f. Lynghóli Rauðbles. 8 Sörli 5,07
33 Elín Urður Hrafnberg Saga f. Stóru-Gröf ytri Jarpskjótt 12 Andvari 5,00
34 Silvía Rut Gísladóttir Írena f. Oddhóli Jörp 11 Fákur 4,97
35 Elín Deborah Wyszomirski Hringur f. Hólkoti Rauður 9 Gustur 4,87
36 Ásta Kristín Victorsdóttir Vífill f. Síðu Bleikálótt. stjörn. 8 Gustur 4,87
37 Björg María Þórsdóttir Gjafar f. Hesti Rauður 8 Faxi 4,83
38 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Páfi f. Minni-Borg Leirljós 9 Sindri 4,83
39 Lára Jóhannsdóttir Spyrill f. Selfossi Rauðbles. 9 Fákur 4,77
40 Sigríður Halla Stefánsdóttir Líf f. Mið-Fossum Móálótt 6 Gustur 4,73
41 Þórunn Kristjánsdóttir Fjöður f. Feti Brúntvístjörn. 5 Fákur 4,70
42 Silvía Rut Gísladóttir Tvistur f. Þorkelshóli 2 Rauðtvístjörn. 12 Fákur 4,60
43 Milena Saveria Van den Heerik Litli-Jarpur f. Bakka Jarpur 12 Andvari 4,33
44 Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Arða f. Hjaltastöðum Jarpstjörn. 10 Stígandi 4,33
45 Lilja S. Pálmadóttir Brýmir f. Bakka Rauðskjóttur 12 Gustur 4,13
46 Oddný Erlendsdóttir Hrafn f. Kvistum Brúnn 8 Andvari 4,03
47 Þuríður Einarsdóttir Birta f. Bár Rauðbles. 8 Sleipnir 3,33
48 Elín Magnúsdóttir Sterkur f. Ártúnum Rauður 9 Sleipnir 3,07
 
Opinn flokkur:
1 Lena Zielinski Eining f. Lækjarbakka Brún 8 Geysir 7,43
2 Hulda Gústafsdóttir Völsungur f. Reykjavík Brúnstjörn. 16 Fákur 7,40
3 Bylgja Gauksdóttir Pipar-Sveinn f. Reykjavík Brúnn 6 Andvari 7,10
4 Hulda Gústafsdóttir Kjuði f. Kirkjuferjuhjáleigu Rauður 9 Fákur 6,93
5 Artemisia Bertus Flugar frá Litla-Garði Rauðstjörn. 9 Stígandi 6,90
6 Erla Guðný Gylfadóttir Erpir f. Mið-Fossum Jarpnös. 10 Andvari 6,67
7 Sara Ástþórsdóttir Díva f. Álfhólum Jörp 5 Geysir 6,63
8 Maria Greve Trú f. Álfhólum Rauðtvístjörn. 9 Gustur 6,50
9 Edda Rún Ragnarsdóttir Ábóti frá Vatnsleysu 7 Fákur 6,50
10 Artemisia Bertus Lokbrá frá Þjóðólfshaga Jörp 5 Stígandi 6,37
11 Edda Rún Ragnarsdóttir Nasi f. Kvistum Fákur 6,33
12 Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir f. Grafarkoti Brúnn 7 Þytur 6,33
13 Íris Hrund Grettisdóttir Drífandi f. Búðardal Jarpur 9 Fákur 6,30
14 Ragnhildur Haraldsdóttir Ösp f. Kollaleiru Brún 12 Hörður 6,30
15 Fanney Guðrún Valsdóttir Fókus f. Sólheimum Bleikálóttur 8 Fákur 6,30
16 Sara Ástþórsdóttir Refur f. Álfhólum Jarpur 8 Geysir 6,20
17 Sigrún Sigurðardóttir Baldur f. Heinabergi Rauður 11 Fákur 6,07
18 Helle Laks Galdur f. Silfurmýri Jarpur 8 Hörður 5,93
19 Hrefna María Ómarsdóttir Vaka f. Margrétarhofi Brún 6 Fákur 5,87
20 Ragnheiður Samúelsdóttir Silvía f. Fornusöndum Rauðstjörn. 7 Andvari 5,83
21 Friðdóra Friðriksdóttir Höfði f. Flekkudal Móálóttur 7 Sörli 5,80
22 Ragnheiður Samúelsdóttir Dúx f. Útnyrðingsstöðum Rauður 6 Andvari 5,67
23 Katla Gísladóttir Heimir f. Hestheimum Rauður 9 Geysir 5,60
24 Ásdís Sigurðardóttir Mosi f. Kílhrauni Móvindóttur 9 Snæfell. 5,57
25 Sigrún Erlingsdóttir Vanadís f. Hrauni Jörp 7 DK 5,37
26 Kolbrún Grétarsdóttir Ívar f. Miðengi Rauður 8 Snæfell. 5,23
27 Elín Hrönn Sigurðardóttir Brunnur f. Holtsmúla 1 Rauður 8 Geysir 5,20
28 Kolbrún Grétarsdóttir Snilld f. Hellnafelli Rauð 7 Snæfell. 5,10
29 Fanney Guðrún Valsdóttir Auðunn f. Feti Rauðbles. 7 Fákur 4,97
30 Rakel Róbertsdóttir Arndís f. Króki Rauð 8 Geysir 4,93
31 Ásdís Sigurðardóttir Lyfting f. Kjarnholtum I Brún 7 Snæfell. 4,90
32 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Baldur f. Laugarbökkum Bleikálóttur 6 Fákur 4,43