Lokakvöld KS-deildarinnar

31.03.2009
Mikil spenna er fyrir lokakvöldið í KS Deildinni sem fer fram miðvikudagskvöldið 1.apríl. Ómögulegt er að spá fyrir um sigurvegara deildarinnar í vetur. Allt getur gerst þetta síðasta kvöld þar sem í þessum tveimum greinum sem eftir eru, er keppt við klukkuna. Mikil spenna er fyrir lokakvöldið í KS Deildinni sem fer fram miðvikudagskvöldið 1.apríl. Ómögulegt er að spá fyrir um sigurvegara deildarinnar í vetur. Allt getur gerst þetta síðasta kvöld þar sem í þessum tveimum greinum sem eftir eru, er keppt við klukkuna.

Ráslisti  fyrir smala:

1.  Þorbjörn H. Matthíasson Úði frá Húsavík
2.  Elvar E. Einarsson Högni frá Syðra Skörðugili
3.  Erlingur Ingvarsson Þruma frá Syðra Fjalli
4.  Björn F. Jónsson Darri frá Vatnsleysu
5.  Páll B. Pálsson Glettingur frá Steinnesi
6.  Þórarinn Eymundsson Glanni frá Ytra Skörðugili
7.  Ísólfur Líndal Karitas frá Lækjarmóti
8.  Sölvi Sigurðarson Kolgerður frá Vestri Leirárgörðum
9.  Ólafur Magnússon Stjörnudís frá Sveinsstöðum
10. Ragnar Stefánsson Vafi frá Hlíðskógum
11. Líney M. Hjálmarsdóttir Glæsir frá Kvistum
12. Ásdís H Sigursteinsdóttir Hvinur frá Litla Garði
13. Magnús B Magnússon Frami frá Íbishóli
14. Barbara Wenzl Frosti frá Reykjum
15. Bjarni Jónasson Gnótt frá Grund
16. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
17. Stefán Friðgeirsson Svanur Baldur frá Litla Hóli
18. Mette Mannseth Bassi frá Stangarholti

Ráslisti fyrir skeið:

1. Erlingur Ingvarsson Máttur frá Torfunesi
2. Þorbjörn  H. Matthíasson Óska-Hrafn frá Brún
3. Elvar E. Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti
4. Björn F Jónsson Bergþór frá Feti
5. Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði
6. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
7. Barbara Wenzl Varmi frá Varmalæk
8. Ísólfur Líndal Eldjárn frá Þverá
9. Mette Mannseth Tristan frá Árgerði
10. Ragnar Stefánsson Iða frá Hvammi
11. Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli
12. Bjarni Jónasson Trópi frá Hnjúki
13. Magnús B. Magnússon Fjölnir frá Sjávarborg
14. Ásdís H. Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði
15. Þórarinn Eymundsson Ester frá Hólum
16. Líney M.  Hjálmarsdóttir Tenor frá Tunguhálsi
17. Ólafur Magnússon Hörður frá Reykjavík
18. Páll B. Pálsson Hreimur frá Flugumýri