Lokamót Meistaradeildar æskunnar og Líflands

17.04.2018

Lokamótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram á morgun, miðvikudaginn 18. apríl, í TM Reiðhöllinni í Fáki. Þá verður keppt í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets. Gæðingafimin hefst kl 18:00 og flugskeiðið í gegnum höllina kl 20:00. Við lofum skemmtilegu og spennandi kvöldi og hvetjum ykkur til þess að koma og horfa en það er ókeypis aðgangur.

Við viljum benda á að hægt verður að fylgjast með bæði lifandi niðurstöðum og sjá beina útsendingu frá mótinu á viðburðinum okkar á Facebook. 

Hér má sjá ráslistana:

Gæðingafimi
Vallarnr. Knapi Aðildafélag Hross Lið
1 Sölvi Freyr Freydísarson Logi Vöndur frá Jaðri Josera
2 Aron Ernir Ragnarsson Smári Váli frá Efra-Langholti Josera
3 Thelma Dögg Tómasdóttir Hörður Marta frá Húsavík Margrétarhof
4 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Akkur frá Akranesi Mustad
5 Selma Leifsdóttir Fákur Glaður frá Mykjunesi Leiknir
6 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Kerckhaert
7 Melkorka Gunnarsdóttir Hörður Ymur frá Reynisvatni Lið Reykjabúsins
8 Haukur Ingi Hauksson Sprettur Barði frá Laugarbökkum H. Hauksson
9 Heiður Karlsdóttir Fákur Frakkur frá Laugavöllum Leiknir
10 Sara Bjarnadóttir Hörður Gullbrá frá Hólabaki Lið Reykjabúsins
11 Benedikt Ólafsson Hörður Biskup frá Ólafshaga Traðarland
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sleipnir Skálmöld frá Eystra Fróðholti Margrétarhof
13 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Saga frá Dalsholti Team WOW air
14 Þórey Þula Helgadóttir Smári Þöll frá Hvammi I Austurkot
15 Hafþór Hreiðar Birgisson Sprettur Villimey frá Hafnarfirði Cintamani
16 Aron Freyr Petersen Fákur Adam frá Skammbeinsstöðum 1 Traðarland
17 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Fákur Glanni frá Hofi Kerckhaert
18 Agatha Elín Steinþórsdóttir Fákur Blakkur frá Skáney Team WOW air
19 Arnar Máni Sigurjónsson Fákur Arður frá Miklholti H. Hauksson
20 Signý Sól Snorradóttir Máni Rektor frá Melabergi Cintamani
21 Jón Ársæll Bergmann Geysir Glói frá Varmalæk 1 Austurkot
22 Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Hörður Kvistur frá Strandarhöfði Mustad

Flugskeið
Vallarnr. Knapi Aðildafélag Hross Lið
1 Sigrún Högna Tómasdóttir Hörður Ása frá Fremri-Gufudal Margrétarhof
2 Bergey Gunnarsdóttir Máni Brunnur frá Brú Cintamani
3 Agnes Sjöfn Reynisdóttir Fákur Von frá Mið-Fossum Mustad
4 Kristrún Ragnhildur Bender Hörður Karen frá Árgerði Leiknir
5 Elín Þórdís Pálsdóttir Sleipnir Pandra frá Minni Borg Austurkot
6 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Hljómur frá Hestasýn Traðarland
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Sleipnir Blikka frá Þóroddsstöðum Kerckhaert
8 Kári Kristinsson Sleipnir Kamus frá Hákoti Josera
9 Magnús Þór Guðmundsson Hörður Brík frá Laugabóli Lið Reykjabúsins
10 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Píla frá Stóru-Ásgeirsá Team WOW air
11 Rakel Ösp Gylfadóttir Hörður Greipur frá Syðri-Völlum Leiknir
12 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Sóti Brún frá Arnarstaðakoti BS. Vélar
13 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Logi Skemill frá Dalvík Margrétarhof
14 Kristín Hrönn Pálsdóttir Fákur Gleipnir frá Stóru-Ásgeirsá Team WOW air
15 Helga Stefánsdóttir Hörður Blika frá Syðra-Kolugili Mustad
16 Birna Filippía Steinarsdóttir Sóti Vinur frá Laugabóli BS. Vélar
17 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Sölvi frá Tjarnarlandi Traðarland
18 Þorvaldur Logi Einarsson Smári Ísdögg frá Miðfelli 2 Josera
19 Sigurður Steingrímsson Geysir Heiða frá Austurkoti Austurkot
20 Kristján Árni Birgisson Geysir Snæfríður frá Ölversholti H. Hauksson
21 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Vorboði frá Kópavogi H. Hauksson
22 Arndís Ólafsdóttir Glaður Dregill frá Magnússkógum Lið Reykjabúsins
23 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Heimur frá Hvítárholti Cintamani
24 Hákon Dan Ólafsson Fákur Spurning frá Vakursstöðum Kerckhaert