Lokaskráningardagur á Opið tölt, skeið og gæðingakeppni í Hringsholti

14.06.2011
Gæðingamót Hrings og sameginleg úrtaka Hrings, Glæsis og Gnýfara vegna Landsmóts 2011 verður haldinn á Hringsholtsvelli föstudaginn 17.júní nk. Gæðingamót Hrings og sameginleg úrtaka Hrings, Glæsis og Gnýfara vegna Landsmóts 2011 verður haldinn á Hringsholtsvelli föstudaginn 17.júní nk. Styrktaraðili mótsins er Lífland.

Keppt verður í eftirtöldum greinum:
A-flokkur
B-flokkur
Unglingar, ungmenni og barnaflokkur
Þá verður einnig opin Tölt keppni.
Og að lokum skal nefna skeiðgreinar, 100m skeið 150m og 250m skeið úr básum - Rafræn tímataka.

Skráningargjald er kr. 2500 á fyrstu skráningu per knapa og 2000 á næstu skráningar.
Skráningargjald börn og unglingar kr 1000 á hverja skráningu.
Skráningarfrestur rennur út þriðjudag 14.júní kl 20:00

Skráning fer fram á heimasíðu félagsins (neðst í valstiku á forsíðu)
Skráningargjald skal lagt inn á reikning félagsins 1177-26-175, kennitala 540890-1029, tilgreina þarf fyrir hvernig er verið að greiða ef annar en keppandi greiðir. Greiðslufrestur er til fimmtudags 15. júní  kl 20:00.
Vinsamlegast sendið kvittun á netfang: hringurdalvik@hringurdalvik.net