Melgerðismelar 2015 - stórmót framundan!

24.07.2015

Opna stórmótið á Melgerðismelum verður að vanda þriðju helgina í ágúst, sem er núna 15. og 16. ágúst. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, tölti og kappreiðar verða í öllum skeiðgreinum, brokki og stökki ef næg þátttaka fæst.

Hestamannafélagið Funi