Menntamatrixa FEIF

19.02.2010
Menntamatrixulistar FEIF er nú að finna á heimasíðu LH. Hér til vinstri á forsíðunni er flipi sem heitir Matrixa FEIF og þar er hægt skoða listana. Menntamatrixulistar FEIF er nú að finna á heimasíðu LH. Hér til vinstri á forsíðunni er flipi sem heitir Matrixa FEIF og þar er hægt skoða listana. Innan Matrixunnar eru í dag skilgreind þrjú stig. Á 1.stigi er að finna hestafræðinga, á 2.stigi er að finna tamningamenn og á 3.stigi er að finna reiðkennara C, reiðkennara B og reiðkennara A. Væntanlega verða reiðkennarar A svo seinna meir skilgreindir á 4.stigi.
Auk þess eru hliðarlistar MenntaMatrixu FEIF, young horse trainer og advanced horse trainer.
Á lista young horse trainer eru þeir skráðir sem tóku utanskóla frumtamningapróf. Á lista advanced horse trainer eru þeir sem tóku utanskóla þjálfarapróf.


MENNTAMATRIXA FEIF

Riding Instructor (stig 1)
Riding Instructor (stig 2)
Riding Instructor (stig 3)


HLIÐARLISTAR FEIF
Young horse trainer (stig 1)
Advanced horse trainer (stig 2)


Ef einhver telur sig ekki vera rétt skráðan eða hann vantar á listann þá vinsamlegast látið vita í s:514-4030 eða á disa@isi.is