Niðurstöður Áhugamannamóts Íslands og

24.07.2023
Úrslit, Fimmgangur F2

Áhugamannamót Íslands fór fram dagana 21.-23. júlí á félagssvæði Spretts, þar var keppt í 1. flokki en á sama tíma fór einnig fram áhugamannamót Spretts þar sem boðið var upp á 2. og 3. flokk. Mótið var haldið í blíðskaparveðri og var keppnissvæðið til fyrirmyndar. 

Aðalstyrktaraðilar Áhugamannamóts Íslands voru Ástund og Tommy Hilfiger, gáfu þeir glæsilegar gjafir fyrir 1.sæti í hringvallargreinum. Aðalstyrktaraðili Áhugamannamóts Spretts var Bílabankinn. Fjölmargir styrktaraðilar komu að mótinu auk þess sem margir reiðkennarar gáfu reiðtíma. 

Niðurstöður Áhugamannamóts Íslands: 

B flokkur Gæðingaflokkur 1 

1 Hraunsteinn frá Íbishóli Hannes Sigurjónsson Rauður/sót-tvístjörnótt Máni 8,47

2 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40
3 Afródíta frá Álfhólum Valdimar Ómarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,40
4 Brá frá Hildingsbergi Caroline Jensen Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,37
5 Aska frá Miðkoti Emma R. Bertelsen Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 8,21
6 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,17

 

Fimmgangur F2 

1 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt Sleipnir 6,60
2 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,43
3 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 6,31
4 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,24
5 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,45
6 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 5,40
7 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00

 

Fjórgangur V2

1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,03
2 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,93
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,87
4 Hermann Arason Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,70
5 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,63
6 Snorri Egholm Þórsson Björk frá Vestra-Fíflholti Bleikur/fífil-einlitt Fákur 6,60

 

Tölt T4 

1 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,79
2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,75
3 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,50
4 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,38
5 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,42
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt Sprettur 5,12

 

Tölt T3

1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,28
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,83
3 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,67
4 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
5 Hannes Sigurjónsson Hraunsteinn frá Íbishóli Rauður/sót-tvístjörnótt Sprettur 6,28
6 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,11

 

Gæðingaskeið PP1

1 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,33
2 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 4,17
3 Hermann Arason Þota frá Vindási Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 3,58
4 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 3,21
5 Játvarður Jökull Ingvarsson Lávarður frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Hörður 3,13
6 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,13
7 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 2,58
8 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 0,00

 

Flugskeið 100m 

1 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 8,16
2 Ragnar Stefánsson Kleópatra frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 8,72
3 G.Lilja Sigurðardóttir Náttúra frá Flugumýri Brúnn/mó-einlitt Sprettur 8,91
4 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 9,05
5 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 9,66
6 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 9,93
7 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Ösp frá Fellshlíð Brúnn/milli-einlitt Sprettur 9,93
8 Hannes Sigurjónsson Vilma frá Melbakka Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 0,00