Norðurlandamótið hófst í gær

03.08.2012
Norðurlandamótið 2012 hófst formlega í gær þó að keppni hafi hafist á miðvikudaginn.

Norðurlandamótið 2012 hófst formlega í gær þó að keppni hafi hafist á miðvikudaginn.

MYNDASAFN AF ÍSLENSKA LIÐINU Á NM

Hægt er að fylgjast með úrslitum af mótinu á heimasíðu mótsins HÉR

Hér fyrir neðan má sjá árangur íslenska liðsins í gæðinaskeiðinu og yfirlit yfir þá knapa sem eru komnir áfram í A og B úrslit á mótinu.

Fullorðnir

Gæðingaskeið - úrslit

8. Denni Hauksson á Divar från Lindnäs með 6,21

10. Jón Bjarni Smárason á Gauk frá Kílhrauni með 5,83

16. Agnar Snorri Stefánsson á Feng fra Staagerup með 4,38

F1 – forkeppni

3. Agnar Snorri Stefánsson á Feng fra Staagerup með 7,20

8. Denni Hauksson á Divar från Lindnäs með 6,70

T1 – forkeppni

5. Eyjólfur Þorsteinsson á Losta frá Strandarhjáleigu með 7,60

7. Þórður Þorgeirsson á Tý fra Auðholtshjáleigu með 7,37

T2 –forkeppni

1. Agnar Snorri Stefánsson á Feng fra Staagerup með 7,90

2. Viðar Ingólfsson á Skvísu vom Hrafnsholt með 7,87

6. Reynir Örn Pálmason á Tór frá Auðholtshjáleigu með 7,40

9. Jón Bjarni Smárason á Gauk frá Kílhrauni með 7,10

 

Ungmenni

Gæðingaskeið - úrslit

3. Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir á Fiðlu frá Þingeyrum með 6,04

V1 – forkeppni

1. Flosi Ólafsson á Kveik fra Lian með 7,30

10. Elín Rós Sverrisdóttir á Hector från Sundsby með 6,47

F1 – forkeppni

10. Teitur Árnason á Pá fra Eyjford með 5,60

T1 – forkeppni

5. Flosi Ólafsson á Kveik frá Lian með 6,87

6. Dagbjört Hjaltadóttir á Reyni frá Hólshúsum með 6,83

T2 – forkeppni

4. Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir á Fiðlu frá Þingeyrum með 5,57