Nýárstölt Léttis - ráslistar

17.01.2014
Nú er allt að verða tilbúið fyrir Nýárstöltið. Mótið hefst kl. 16:00 laugardaginn 18. janúar. Byrjað verður á 2. flokki. Veitingar verða seldar á vægu gjaldi ásamt Dagatali til styrktar Takti. Stjórn Léttis minnir einnig á pub quiz í Skeifunni kl. 20:00 Hér fyrir neðan má sjá ráslistann.

Nú er allt að verða tilbúið fyrir Nýárstöltið. Mótið hefst kl. 16:00 laugardaginn 18. janúar. Byrjað verður á 2. flokki.
Veitingar verða seldar á vægu gjaldi ásamt Dagatali til styrktar Takti.
Við minnum á pub quiz í Skeifunni kl. 20:00

Hér fyrir neðan má sjá ráslistann.

2. Flokkur
1 Ólafur Goran Gros Fjöður frá Kommu
1 Ágústa Baldvinsdóttir Magni frá Halldórsstöðum
2 Halldór Lind Guðmundsson Börkur frá Brúnum
2 Berglind Viðarsdóttir Írena frá Þrastarhóli
3 Kim Kellne Logi frá Akureyri
3 Eva María Aradóttir Ása frá Efri Rauðalæk
4 Jasper Snoder Hrókur frá Efri Rauðalæk
4 Þóra Höskuldsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum
5 Kolbrún Lind Malmquist Amor frá Akureyri
5 Sylvía Sól Guðmundsdóttir Skorri frá Skriðulandi

1. fokkur
1 Guðröður Ágústsson Hnöttur frá Valþjófsstað
1 Árni Gísli Magnússon Ægir frá Akureyri
2 Guðmundur Hjálmarsson Villandi frá Feti
2 Fanndís Viðarsdóttir Binný frá Björgum
3 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti
3 Sigmar Bragason Svalur frá Garðshorni
4 Jón Páll Tryggvason Úlfur frá Kommu
4 Helga Árnadóttir Rún frá Reynisstað
5 Viðar Bragason Adam frá Skriðulandi
5 Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri Ey
6 Sæmundur Sæmundsson Lyfting frá Fyrir-Barði
6 Úlfhildur Sigurðardóttir Sveifla frá Hóli
7 Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu
7 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Snær frá Dæli
8 Höskuldur Jónsson Steinar frá Sámsstöðum
8 Bergþóra Sigtryggsdóttir Lóa frá Bakka
9 Guðröður Ágústsson Svarta Meyjan frá Hryggstekk
9 Guðmundur Hjálmarsson Einir frá Ytri Bægisá
10 Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi
10 Árni Gísli Magnússon Kólga frá Grund II