Nýtt myndband frá Öryggisnefnd LH

03.07.2024


Öryggisnefnd LH kynnir nýtt myndband um öryggisbúnað. 

Það er mikilvægt að við hestamenn séum dugleg að nýta okkur þann búnað sem í boði er og gleymum aldrei að setja hjálminn á hausinn áður en stígið er á bak. Vís styður við öryggihestamanna og styrkti gerð þessa myndbands, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.