Opna WR íþróttamót Harðar 11.- 13.maí

07.05.2012
Opna íþróttamót Harðar verður haldið daganna 12-13 maí að Vármárbökkum í Mosfellsbæ.

Opna íþróttamót Harðar verður haldið daganna 12-13 maí að Vármárbökkum í Mosfellsbæ.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Börn: Tölt og  4-gangur
Unglingar: Tölt - 4-gangur – 5.gangur
Ungmenni: Tölt, 4-gangur, 5-gangur – gæðingaskeið – Slaktaumatölt T4
Flokkur 2: Tölt (T3)  
Tölt: (T 7) 2 eða fleiri knapar keppa í einu
Hestur í þessarri grein má ekki keppa í öðrum töltgreinum á sama móti
Knapi velur upp á hvora hönd hann hefur keppni - raðað í holl eftir því.
Þulur stýrir forkeppni og úrslitum
Forkeppni:
Hægt tölt svo snúið viðFrjáls ferð á tölti
2 flokkur: 4-gangur (V2), 5-gangur (F3) og  slaktaumatölt (T4)
1 flokkur: Tölt (T3) 4-gangur (V2), 5-gangur (F3), gæðingaskeið (PP1) og  slaktaumatölt (T4)
Meistaraflokkur:  Tölt (T1), 4-gangur(V1), 5-gangur(F1) gæðingaskeið( PP1)  og  slaktaumatölt (T2)
Einnig verður boðið uppá 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið.

Einungis er hægt að skrá sig  á http://www.skraning.is/vidburdir/ithrottamot-hardar-wr-3/   dagana 5.maí –7.maí.

Skráningagjöld fyrir skuldlausa  Harðarfélaga

Börn: 2600 per grein
Unglingar: 2600 per grein
Ungmenni: 3600 per grein
Fullorðnir: 3600 per grein

Skráningargjöld fyrir utanfélags knapa:

Börn: 3600 per grein
Unglingar: 3600 per grein
Ungmenni: 4600 per grein
Fullorðnir: 4600 per grein

Mótanefnd Harðar áskilur sér þann rétt að fella niður greinar ef ekki næg þátttaka næst.

Kv Mótanefnd Harðar