Óskað eftir umsóknum um Íslandsmót barna og unglinga 2021

10.12.2020

Landssamband hestamannafélaga óskar eftir umsóknum um Íslandsmót barna og unglinga 2021.

Umsóknir skal senda á netfagið lh@lhhestar.is fyrir 31. desember 2020