Ráðstefna um dómaramál

28.11.2011
Pjetur N. Pjetursson íþróttadómari.
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.   Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.  

Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og hefst kl. 19:00.  Fjölbreytt framsöguerindi verða flutt en flutningsmenn verða:  Sigurbjörn Bárðarson, Olil Amble, Guðlaugur Antonsson, Lárus Ástmar Hannesson og Pjetur N. Pjetursson.  Að loknum framsöguerindum verða umræður.  

Ráðstefnan er í umsjón Endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands og fást nánari upplýsingar í síma 433-5000.