Ráslisti fyrir Hraunhamars slaktaumatöltið

06.04.2018

Hraunhamars slaktaumatöltið í Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldið sunnudaginn 8. apríl í TM Reiðhöllinni í Fáki.

48 flottir knapar eru skráðir til leiks en keppnin hefst stundvíslega kl 14:00.

Við viljum benda á að hægt verður að fylgjast með bæði lifandi niðurstöðum og sjá beina útsendingu frá mótinu á viðburðinum okkar á Facebook https://www.facebook.com/events/2071420083128136/.  

Hér má sjá ráslistann:

Vallarnr.

Knapi

Aðildafélag

Hross

Lið

1

Aron Freyr Petersen

Fákur

Nóta frá Grímsstöðum

Traðarland

2

Aron Ernir Ragnarsson

Smári

Váli frá Efra Langholti

Josera

3

Benedikt Ólafsson

Hörður

Leira-Björk frá Naustum III

Traðarland

4

Hulda María Sveinbjörnsdóttir

Sprettur

Gjafar frá Hæl

Cintamani

5

Birna Filippía Steinarsdóttir

Sóti

Kolskeggur frá Laugabóli

BS. Vélar

6

Agnes Sjöfn Reynisdóttir

Fákur

Hjálprekur frá Torfastöðum

Mustad

7

Þorvaldur Logi Einarsson

Smári

Hátíð frá Hlemmiskeiði 3

Josera

8

Selma Leifsdóttir

Fákur

Brimill frá Þúfu

Leiknir

9

Magnús Þór Guðmundsson

Hörður

Drífandi frá Búðardal

Lið Reykjabúsins

10

Sveinn Sölvi Petersen

Fákur

Dvali frá Hafnargili

Traðarland

11

Rakel Ösp Gylfadóttir

Hörður

Einar-Sveinn frá Framnesi

Leiknir

12

Kristján Árni Birgisson

Geysir

Fold frá Jaðri

H. Hauksson

13

Signý Sól Snorradóttir

Máni

Bárður frá Melabergi

Cintamani

14

Thelma Dögg Tómasdóttir

Hörður

Vísa frá Hrísdal

Margrétarhof

15

Védís Huld Sigurðardóttir

Sleipnir

Baldvin frá Stangarholti

Kerckhaert

16

Haukur Ingi Hauksson

Sprettur

Barði frá Laugarbökkum

H. Hauksson

17

Sara Bjarnadóttir

Hörður

Gullbrá frá Hólabaki

Lið Reykjabúsins

18

Elín Þórdís Pálsdóttir

Sleipnir

Ópera frá Austurkoti

Austurkot

19

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Fákur

Prins frá Skúfslæk

Kerckhaert

20

Viktoría Von Ragnarsdóttir

Hörður

Akkur frá Akranesi

Mustad

21

Aníta Björk Björgvinsdóttir

Borgfirðingur

Fákur frá Skjólbrekku

BS. Vélar

22

Eygló Hildur Ásgeirsdóttir

Fákur

Drift frá Efri-Brú

Team WOW air

23

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Sprettur

Auðdís frá Traðarlandi

Traðarland

24

Hákon Dan Ólafsson

Fákur

Kormákur frá Miðhrauni

Kerckhaert

25

Þórey Þula Helgadóttir

Smári

Kraki frá Hvammi I

Austurkot

26

Arndís Ólafsdóttir

Glaður

Svali frá Hvítárholti

Lið Reykjabúsins

27

Helga Stefánsdóttir

Hörður

Blika frá Syðra Kolugili

Mustad

28

Ásdís Agla Brynjólfsdóttir

Sóti

Brún frá Arnarstaðakoti

BS. Vélar

29

Kári Kristinsson

Sleipnir

Hreyfill frá Fljótshólum 2

Josera

30

Kristófer Darri Sigurðsson

Sprettur

Gnýr frá Árgerði

H. Hauksson

31

Hrund Ásbjörnsdóttir

Fákur

Garpur frá Kálfhóli 2

Team WOW air

32

Hafþór Hreiðar Birgisson

Sprettur

Gleði frá Hafnarfirði

Cintamani

33

Agatha Elín Steinþórsdóttir

Fákur

Þokki frá Egilsá

Team WOW air

34

Jón Ársæll Bergmann

Geysir

Árvakur frá Bakkakoti

Austurkot

35

Bergey Gunnarsdóttir

Máni

Flikka frá Brú

Cintamani

36

Sölvi Freyr Freydísarson

Logi

Gæi frá Svalbarðseyri

Josera

37

Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir

Hörður

Kvistur frá Strandarhöfði

Mustad

38

Arnar Máni Sigurjónsson

Fákur

Arður frá Miklholti

H. Hauksson

39

Melkorka Gunnarsdóttir

Hörður

Ymur frá Reynisvatni

Lið Reykjabúsins

40

Sigurður Steingrímsson

Geysir

Rómur frá Gíslholti

Austurkot

41

Heiður Karlsdóttir

Fákur

Hamar frá Sandá

Leiknir

42

Kristrún Ragnhildur Bender

Hörður

Dásemd frá Dallandi

Leiknir

43

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Sleipnir

Sirkus frá Torfunesi

Margrétarhof

44

Jónas Aron Jónasson

Sörli

Þruma frá Hrísum

BS. Vélar

45

Sigrún Högna Tómasdóttir

Hörður

Taktur frá Torfunesi

Margrétarhof

46

Kristín Hrönn Pálsdóttir

Fákur

Gaumur frá Skarði

Team WOW air

47

Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Logi

Freyþór frá Mosfellsbæ

Margrétarhof

48

Glódís Rún Sigurðardóttir

Fákur

Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

Kerckhaert