Reglubreytingar sem tóku gildi 1. apríl

07.04.2025

Þann 1. apríl tóku gildi breytingar á lögum, reglum og reglugerðum eftir Landsþing 2024 og FEIF þing 2025.

Yfirlit yfir allar breytingar má sjá hér: yfirlit-yfir-breytingar-a-logum.pdf

Þar má meðal annars nálgast nýja reglugerð um Íslandsmót í Gæðingalist sem verður haldið í fyrsta sinn í lok apríl í Spretti. Einnig má minna á að nú er Gæðingakeppni skyldugrein á Íslandsmóti barna og unglinga.

Endilega skoðið þetta skjal vel.