Reglur um járningar

30.11.1999
Járningamannafélag Íslands hvetur knapa og forráðamenn hrossa á Landsmóti að kynna sér vel reglur um járningar.Járningamannafélag Íslands hvetur knapa og forráðamenn hrossa á Landsmóti að kynna sér vel reglur um járningar.

Tilkynning frá Járningamannafélagi Íslands.

 

Járningamannafélag Íslands mun sjá um fótaskoðun á komandi landsmóti.  Viljum við minna knapa og forráðamenn hrossa að kynna sér reglur um járningar á keppnishrossum sínum.

 

Á þessum link eru reglurnar frá a-ö:

 

http://www.jarningar.net/fipo.htm

 

Kveðja með von um frábært Landsmót

Járningamenn