Reykjavíkurmeistaramót - skráning hafin

26.04.2011
Skráning á Reykjavíkurmeistaramótið er hafin á netfanginu fakur@fakur.is og verður hægt að senda skráningar til miðnættis annaðkvöld 26.apríl. Skráning á Reykjavíkurmeistaramótið er hafin á netfanginu fakur@fakur.is og verður hægt að senda skráningar til miðnættis annaðkvöld 26.apríl.

Í dag, 26.apríl verður einnig tekið á móti skráningum á skrifstofu Fáks milli kl.13:00 - 20:00 og í gegnum síma á sama tíma.

Símanúmer sem hægt er að hringja í til að skrá:
567-0100
898-8445
840-1504
898-2018

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að vera til að hægt sé að taka á móti skráningunni:
IS númer hests
kt og nafn knapa
Hestamannafélag
Keppnisgrein
Keppnisflokkur
Upp á hvora hönd er riðið
Kortanúmer fyrir greiðslu skráningargjalda

Munið að allar breytingar á skráningu eftir að skráningarfresti líkur kosta kr.1000. Vinsamlegast reynið að
hafa skráningarupplýsingar réttar.

Ráslistar verða síðan birtir um leið og færi gefst til.