Sigurbjörn Íslandsmeistari í 250m skeiði

18.07.2009
Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal
Það var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Þeir félagar fóru á tímanum 23,52. Það var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Þeir félagar fóru á tímanum 23,52.

Önnur varð Mette Mannseth á Þúsöld frá Hólum á tímanum 23,62 og þriðji varð Daníel Ingi Smárason á Óðni frá Efsta Dal á tímanum 23,85.





     

  Keppandi

  Sprettur 1   Sprettur 2   Betri sprettur
1    Sigurbjörn Bárðarson

   Flosi frá Keldudal

23,52 0,00 23,52
2    Mette Mannseth

   Þúsöld frá Hólum

23,62 0,00 23,62
3    Daníel Ingi Smárason

   Óðinn frá Efsta-Dal

23,85 24,36 23,85
4    Teitur Árnason

   Korði frá Kanastöðum

0,00 24,25 24,25
5    Sigurður Vignir Matthíasson

   Gjálp frá Ytra-Dalsgerði

0,00 24,26 24,26
6    Sigursteinn Sumarliðason

   Ester frá Hólum

24,59 24,99 24,59
7    Einar Öder Magnússon

   Davíð frá Sveinatungu

0,00 24,82 24,82
8    Sigurður Óli Kristinsson

   Freki frá Bakkakoti

0,00 0,00 0,00
9    Baldvin Ari Guðlaugsson

   Prins frá Efri-Rauðalæk

0,00 0,00 0,00
10    Sigurður Sigurðarson

   Freyðir frá Hafsteinsstöðum

0,00 0,00 0,00