Sigurður Sigurðarson Íslandsmeistari í slaktaumatölti

18.07.2009
Sigurður Sigurðarson og Hörður frá Eskiholti
Það er Sigurður Sigurðarson á Herði frá Eskiholti sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í slaktaumatölti. Þeir hlutu einkunnina 8,21. Það er Sigurður Sigurðarson á Herði frá Eskiholti sem er nýkrýndur Íslandsmeistari í slaktaumatölti. Þeir hlutu einkunnina 8,21.
Annar varð Eyjólfur Þorsteinsson á Ósk frá Þingnesi með einkunnina 8,17. Þriðja varð Hulda Gústafsdóttir á Völsungi frá Reykjavík með einkunnina 7,96.

Úrslitin í slaktaumatöltinu í dag eru ein sterkustu úrslit í greininni sem hafa verið riðin hér á landi. Gaman er að sjá hve mikil vakning hefur verið í greininni undanfarin ár.


  Sæti    Keppandi
1    Sigurður Sigurðarson   / Hörður frá Eskiholti II 8,21  
2    Eyjólfur Þorsteinsson   / Ósk frá Þingnesi 8,17  
3    Hulda Gústafsdóttir   / Völsungur frá Reykjavík 7,96  
4    Þórdís Gunnarsdóttir   / Ösp frá Enni 7,46  
5    Artemisia Bertus   / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,79