Sigurvilji síðustu sýningar

26.03.2025

Sigurvilji, heimildamynd um Sigurbjörn Bárðarson afreksíþróttamann, hefur fengið frábærar viðtökur bíógesta um land allt en myndin hefur verið sýnd í Laugarásbíói, Bíóhúsinu á Selfossi, Króksbíói á Sauðárkróki og í Sambíóunum á Akureyri. Nú eru síðustu forvörð að sjá þessa áhrifaríku mynd á stóra tjaldinu áður en sýningum lýkur. Lokasýningar verða í Laugarásbíói á miðvikudag og sunnudag og í Bíóhúsinu á Selfossi á fimmtudag og sunnudag