Sjö knapar tryggja sér þátttökurétt á ístölt - Þeir allra sterkustu

28.03.2009
Jón Páll á Losta.
Sjö knapar unnu sér rétt til þátttöku á Ístölti - Þeir allra sterkustu sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 4. apríl. Jafnir í tveim efstu sætum voru Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu og Valdimar Bergstað á Leikni frá Vakursstöðum. Komu þau úrslit ekki á óvart. Í þriðja sæti er Elmar Þormarsson á Þrennu frá Strandarhjáleigu. Sjö knapar unnu sér rétt til þátttöku á Ístölti - Þeir allra sterkustu sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal laugardaginn 4. apríl. Jafnir í tveim efstu sætum voru Jón Páll Sveinsson á Losta frá Strandarhjáleigu og Valdimar Bergstað á Leikni frá Vakursstöðum. Komu þau úrslit ekki á óvart. Í þriðja sæti er Elmar Þormarsson á Þrennu frá Strandarhjáleigu.
Tuttugu knapar til viðbótar munu taka þátt í aðalkeppninni þann 4. apríl. Eru það valdir knapar sem mótið býður til þátttöku vegna fyrri frammistöðu. Þar á meðal eru núverandi og fyrrverandi heimsmeistarar, landsmótsmeistarar og Íslandsmeistarar. Og síðast en ekki síst sigurvegarar frá ísmótum vetrarins. Það má því búast við afar spennandi keppni á Ístölti - Þeir allra sterkustu á laugardaginn eftir viku.

Úrslit í úrtöku:

1 - 2 Valdimar Bergstað    Fákur    Leiknir frá Vakurstöðum    7,40
1 - 2 Jón Páll Sveinsson    Geysir    Losti frá Strandarhjáleigu    7,40
3 Elvar Þormarsson    Geysir    Þrenna frá Strandarhjáleigu    7,23
4 Ólafur Ásgeirsson    Smári    Jódís frá Ferjubakka 3    7,20
5 - 6 Sigurður V. Ragnarsson    Máni    Sveindís frá Kjarnholtum I    6,83
5 - 6 Artemisia Bertus    Stígandi    Lokbrá frá Þjóðólfshaga 1    6,83
7 Haukur Baldvinsson    Sleipnir    Eitill frá Leysingjastöðum    6,77

Artemisia Bertus    Stígandi    Flugar frá Litla-Garði    6,50
Halldór Fannar Ólafsson    Andvari    Blæja frá Skáney    6,47
Linda Rún Pétursdóttir    Hörður    Örn frá Arnarstöðum    6,47
Eiður Einar Kristinsson    Geysir    Spói frá Hrólfsstaðahelli    6,47
Ólafur Ásgeirsson    Smári    Valkyrja frá Steinnesi    6,40
Þórunn Hannesdóttir    Andvari    Gjöf frá Hvoli    6,40
Hans Þór Hilmarsson    Ljúfur    Paradís frá Brúarreykjum    6,33
Jóhann Kristinn Ragnarsson    Andvari    Hera frá Stakkhamri    6,33
Sissel Tveten    Sleipnir    Þór frá Blönduósi    6,33
Teitur Árnason    Fákur    Öðlingur frá Langholti    6,13
Anna Björk Ólafsdóttir    Sörli    Feykir frá Ármóti    6,13
Daníel Gunnarsson    Fákur    Fleygur frá Vorsabæ 1    6,07
Davíð Jónsson    Fákur    Vonadís frá Holtsmúla 1    6,03
Róbert Petersen    Fákur         6,00
Ólafur Ásgeirsson    Smári    Glóð frá Efstu-Grund    5,87
Ómar Ingi Ómarsson    Hornfirðingur    Örvar frá Sauðanesi    5,77
Pim Van Der Sloot    Sleipnir    Sigurrós frá Ytri-Ey    5,73
Kári Steinsson    Fákur    Tónn frá Melkoti    5,67
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir    Sindri    Dropi frá Stóra-Dal    5,47
Árni Geir Sigurbjörnsson    Léttfeti    Sunna frá Ytra-Skörðugili    5,33
Grímur Sigurðsson    Smári    Krákur frá Skjálg    5,33
Guðmann Unnsteinsson    Smári    Prins frá Langholtskoti    5,17
Gunnar Halldórsson    Skuggi    Eskill frá Leirulæk    5,10
Milena Saveria Van den Heerik    Andvari    Blæja frá Holtsmúla    4,57