Skeiðkeppni á Dalvík

12.06.2016
Stefán Friðgeirsson og Dagur frá Strandarhöfði.

Skeiðfélagið Náttfari í samstarfi við Hestamannafélagið Hring ætla að bjóða uppá skeiðkeppni á Dalvík, þriðjudaginn 14. júni. Keppt verður í 100m, 150m og 250m skeiði. Skráningargjald er 2000 kr. á grein og er skráning á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og líkur skráningu kl. 18:00 mánudaginn 13. Júní.

Skeiðfélagið Náttfari