Skeiðleikar miðvikudaginn 8. júlí klukkan 19:00

08.07.2009
Erling Ó Sigurðsson og Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
Þriðju Skeiðleikar Skeiðfélagsins verða haldnir miðvikudaginn 8. júlí að Brávöllum félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði. Þriðju Skeiðleikar Skeiðfélagsins verða haldnir miðvikudaginn 8. júlí að Brávöllum félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði.

Gera má ráð fyrir feikna sterku móti því margir af sterkustu skeiðhestum landsins eru skráðir til leiks og eru skráningar rúmlega 80 eins og á síðustu kappreiðum Skeiðfélagsins. Því er um að gera fyrir alla skeiðáhugamenn að leggja leið sína á Selfoss og fylgjast með kappreiðunum.

Meðfylgjandi er ráslisti mótsins.

Skeið 250m   
Nr Riðill Knapi Hestur
1 1 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1
2 1 Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli
3 1 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum
4 2 Gestur Júlíusson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
5 2 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
6 2 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
7 3 Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I
8 3 Sigurður Vignir Matthíasson Ýr frá Klömbrum
9 3 Daníel Ingi Smárason Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
10 4 Haukur Baldvinsson Vaskur frá Vöglum
11 4 Kristín Ísabella Karelsdóttir Móses frá Grenstanga
12 4 Guðmundur Margeir Skúlason Smári frá Stakkhamri
13 5 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði
14 5 Einar Öder Magnússon Davíð frá Sveinatungu
15 5 Sigurður Óli Kristinsson Freki frá Bakkakoti
16 6 Hannes Sigurjónsson Vakning frá Ási I
17 6 Axel Geirsson Losti II frá Norður-Hvammi

Skeið 150m   
Nr Riðill Knapi Hestur
1 1 Eyjólfur Þorsteinsson Vorboði frá Höfða
2 1 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ
3 1 Sigurður Óli Kristinsson Drós frá Dalbæ
4 2 Sigurður Vignir Matthíasson Gýjar frá Stangarholti
5 2 Sigurður Sigurðarson Spá frá Skíðbakka 1
6 2 Sigurbjörn Bárðarson Neisti frá Miðey
7 3 Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum
8 3 Guðmundur Margeir Skúlason Fannar frá Hallkelsstaðahlíð
9 3 Valdimar Bergstað Glaumur frá Torfufelli
10 4 Daníel Ingi Smárason Gammur frá Svignaskarði
11 4 Kim Allan Andersen Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík
12 4 Erling Ó. Sigurðsson Gletta frá Stóru-Seylu
13 5 Axel Geirsson Tenór frá Norður-Hvammi
14 5 Snorri Dal Funi frá Hofi
15 5 Aron Már Albertsson Nasi frá Eyvík
16 6 Kjartan Þór Kristgeirsson Fluga frá Síðu
17 6 Jóhann Valdimarsson Askur frá Efsta-Dal I
18 7 Jón Ó Guðmundsson Faxi frá Bjarnarhöfn
19 7 Hinrik Bragason Tumi frá Borgarhóli
20 8 Sigurður Óli Kristinsson Tangó frá Fellsmúla
21 8 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
22 8 Sandra Dögg Garðarsdóttir Sólbrá frá Dísarstöðum
23 9 Sigurður Vignir Matthíasson Drótt frá Ytra-Dalsgerði
24 9 Þorkell Bjarnason Vera frá Þóroddsstöðum
25 9 Svanhvít Kristjánsdóttir Líf frá Halakoti
26 10 Tómas Örn Snorrason Álma frá Álftárósi
27 10 Arnar Bjarnason Spenna frá Víðinesi 2
28 10 Valdimar Bergstað Brellir frá Akranesi
29 11 Ari Björn Jónsson Dynur frá Kjarnholtum I
30 11 Arnar Bjarki Sigurðsson Blekking frá Litlu-Grof
31 11 Guðjón Sigurðsson Hetja frá Kaldbak
32 12 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli
33 12 Sigríður Óladóttir Leó frá Litlu-Sandvík
34 12 Kjartan Þór Kristgeirsson Ófeigur frá Hjallanesi

Skeið 100m (flugskeið)   
Nr  Knapi Hestur
1 1 Sigurður Vignir Matthíasson Sæunn frá Stórholti
2 2 Daníel Ingi Smárason Gammur frá Svignaskarði
3 3 Aron Már Albertsson Nasi frá Eyvík
4 4 Magnús Halldórsson Eitill frá Efsta-Dal II
5 5 Sigurður Sigurðarson Drífa frá Hafsteinsstöðum
6 6 Sigurður Óli Kristinsson Freki frá Bakkakoti
7 7 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Freyþór frá Hvoli
8 8 Guðmundur Björgvinsson Vár frá Vestra-Fíflholti
9 9 Einar Öder Magnússon Örvar-Oddur frá Ketilsstöðum
10 10 Kristín Ísabella Karelsdóttir Móses frá Grenstanga
11 11 Hannes Sigurjónsson Vakning frá Ási I
12 12 Snorri Dal Funi frá Hofi
13 13 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ
14 14 Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I
15 15 Ragnar Bragi Sveinsson Storð frá Ytra-Dalsgerði
16 16 Sigurður Vignir Matthíasson Skúmur frá Hurðarbaki
17 17 Agnes Hekla Árnadóttir Hróður frá Keldudal
18 18 Gestur Júlíusson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
19 19 Magnús Halldórsson Freyr frá Skjálg
20 20 Guðmundur Margeir Skúlason Smári frá Stakkhamri
21 21 Kim Allan Andersen Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík
22 22 Már Ólafsson Snegla frá Dalbæ
23 23 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
24 24 Jón Ó Guðmundsson Faxi frá Bjarnarhöfn
25 25 Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum
26 26 Artemisia Bertus Spá frá Skíðbakka 1
27 27 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti
28 28 Jóhann Valdimarsson Askur frá Efsta-Dal I
29 29 Camilla Petra Sigurðardóttir Drift frá Hafsteinsstöðum
30 30 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum
31 31 Valdimar Bergstað Snjall frá Gili
32 32 Ingibergur Árnason Birta frá Suður-Nýjabæ
33 33 Arnar Bjarki Sigurðsson Blekking frá Litlu-Grof