Skeiðleikar - úrslit í 100m skeiði

26.08.2009
Sigurður og Árni
Síðasta grein Skeiðleika Skeiðfélagsins í ár var 100m skeið. Það var Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli sem sigraði á tímanum 7,69. Síðasta grein Skeiðleika Skeiðfélagsins í ár var 100m skeið. Það var Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli sem sigraði á tímanum 7,69.

 

Annar varð Teitur Árnason á Korða frá Kanastöðum á tímanum 7,88 og þriðji varð Ragnar Tómasson á Gríði frá Kirkjubæ á tímanum 7,92.

Samanlagður sigurvegari í 100m skeiði á Skeiðleikum sumarsins var Sigurður Sigurðarson á Drífu frá Hafsteinsstöðum.

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr 100m skeiði.

1    Árni Björn Pálsson

   Ás frá Hvoli

7,69 0,00 7,69
2    Teitur Árnason

   Korði frá Kanastöðum

7,88 0,00 7,88
3    Ragnar Tómasson

   Gríður frá Kirkjubæ

7,92 8,14 7,92
4    Árni Björn Pálsson

   Hárekur frá Hákoti

8,08 7,97 7,97
5    Axel Geirsson

   Losti II frá Norður-Hvammi

8,08 8,29 8,08
6    Jóhann Valdimarsson

   Óðinn frá Efsta-Dal I

8,15 8,16 8,15
7    Ingibergur Árnason

   Birta frá Suður-Nýjabæ

8,28 8,33 8,28
8    Tryggvi Björnsson

   Hörður frá Reykjavík

0,00 8,29 8,29
9    Camilla Petra Sigurðardóttir

   Felling frá Hákoti

8,68 8,49 8,49
10    Logi Þór Laxdal

   Gammur frá Svignaskarði

8,52 0,00 8,52
11    Sigurbjörn Bárðarson

   Flosi frá Keldudal

8,79 8,76 8,76
12    Már Ólafsson

   Snegla frá Dalbæ

8,93 9,17 8,93
13    Sigríður Óladóttir

   Stjörnufleygur frá Litlu-Sandvík

9,62 0,00 9,62
14    Magnús Ólason

   Viska frá Dalbæ

11,64 0,00 11,64