Skráningarfrestur á Íslandsmót lengdur til miðnættis í kvöld

16.07.2022

Skráningarfrestur á Íslandsmót hefur verið lengdur til miðnættis í kvöld laugardags 16. júlí vegna tæknilegra orsaka. 

Þeir sem eru efstir inn á stöðulista eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. 

Haft verður síðan samband við þá sem eru næstir inn á stöðulista.