Snorri Dal Íslandsmeistari í fjórgangi

18.07.2009
Snorri Dal og Oddur frá Hvolsvelli
Úrslitum í fjórgangi á Íslandsmótinu í hestaíþróttum er nýlokið. Það var landsliðsknapinn Snorri Dal á Oddi frá Hvolsvelli sem bar sigur úr býtum með einkunnina 8,17. Úrslitum í fjórgangi á Íslandsmótinu í hestaíþróttum er nýlokið. Það var landsliðsknapinn Snorri Dal á Oddi frá Hvolsvelli sem bar sigur úr býtum með einkunnina 8,17.

Önnur varð Mette Mannseth á Happadís frá Stangarholti með einkunnina 7,97. Þriðja varð Lena Zielinski á Golu frá Þjórsárbakka með einkunnina 7,63. Bjarni Jónasson sem var fjórði eftir forkeppni sigraði B-úrslitin í tölti fyrr í morgun og ákvað því að afskrá sig úr fjórgangnum og fara í þau úrslit því hlaut hann sjötta sætið.


  Sæti    Keppandi
1    Snorri Dal   / Oddur frá Hvolsvelli 8,17  
2    Mette Mannseth   / Happadís frá Stangarholti 7,97  
3    Lena Zielinski   / Gola frá Þjórsárbakka 7,63  
4    Svanhvít Kristjánsdóttir   / Kaldalóns frá Köldukinn 7,60  
5    Hinrik Bragason   / Náttar frá Þorláksstöðum 7,60  
6    Bjarni Jónasson   / Komma frá Garði 0,00