Stóðhestaveltan - þökkum stuðninginn

01.05.2021

Miðarnir í stóðhestaveltu landsliðsins seldust upp á einum degi. Landssamband hestamannafélaga þakkar stóðhestaeigendum sem gáfu tolla undir gæðingana sína, stuðningur þeirra er ómetanlegur. Einnig færum við öllum sem keyptu miða bestu þakkir fyrir stuðninginn. Dregið verður úr pottinum á næstu dögum og vinningslistinn birtur á heimasíðu LH. 

Stóðhestaveltan er haldin á hverju ári til styrktar landsliðs- og afreksstarfi LH sem er starfrækt allt árið um kring.  Diggur stuðningur samstarfsaðila og stóðhestaeigenda leggur grunninn að öflugu afreksstarfi LH.

Eftirfarandi stóðhestaeigendur gáfu tolla í stóðhestaveltuna:

Stóðhestur Eigandi
Aðalsteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon
Adrían frá Garðshorni Adríanfjélagið ehf.
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble
Álfaskeggur frá Kjarnholtum Guðlaugur Birnir Ásgeirsson
Álfgrímur frá Syðri-gegnishólum Olil Amble
Arður frá Brautarholti Bergsholt sf / HJH Eignarhaldsfélag ehf
Árvarkur frá Auðsholtshjáleigu Gunnar Arnarson ehf.
Atlas frá Hjallanesi Atlasfélagið 1660 ehf
Atli frá Efri-Fitjum Miðsitja ehf. / Tryggvi Björnsson
Auður frá Lundum Sigbjörn Björnsson
Barði frá Laugarbökkum Kristinn Valdimarsson
Blær frá Torfunesi Torfunes ehf. ofl.
Blæsir frá Hægindi Björg María Þórsdóttir
Blikar frá Fossi Helga Claessen / Edda Rún Ragnarsdóttr
Borgfjörð frá Morastöðum Grunur ehf.
Bósi frá Húsavík Thelma Dögg Tómasdóttir / Vignir Sigurólason
Brynjar frá Bakkakoti Gúsaf Ásgeir Hinriksson /Piet Hoyos
Dagfari frá Álfhólum Sara Ástþórsdóttir
Dropi frá Kirkjubæ Blesi ehf.
Drumbur frá Víðivöllum fremri Sport Gæðingar ehf.
Eldur frá Bjarghúsum Hörður Óli Sæmundsson / Dhr. R. pool
Eldur frá Torfunesi Anna Fjóla Gísladóttir / Karyn B MC Farland / Gísli Baldvin Björnsson
Forkur frá Breiðabólsstað Elísabet Halldórsdóttir / Ólafur Flosason
Frami frá Ketilsstöðum Elín Holst
Frár frá Sandhól Margrét H Vilhjálmsdóttir / Þorvaldur H Kolbeins
Frosti frá Fornastekk Georg Kristjánsson / Hestvit ehf.
Gangster frá Árgerði Herdís Ármannsdóttir / Stefán Birgir Stefánsson
Glampi frá Ketilsstöðum Bergur Jónsson
Glúmur frá Dallandi Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Goði frá Bjarnarhöfn Brynjar Hildibrandsson / Herborg Sigríður Sigurðardóttir
Grímur frá Skógarási Einar Valgeirsson
Hafliði frá Bjarkarey Þór Bjarkar Lopez
Hákon frá Ragnheiðarstöðum Ræktunarfélagið Hákon ehf.
Hákon frá Ragnheiðarstöðum Ræktunarfélagið Hákon ehf.
Hávaði frá Haukholtum Lóa Dagmar Smáradóttir / Þorsteinn Loftsson
Heiður frá Eystra-Fróðholti Ársæll Jónsson / Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
Hersir frá Húsavík Einar Gíslason / Gísli Haraldsson
Hervar frá Innri-Skeljabrekku Dagný Sigurðardóttir / Þorvaldur Jónsson
Hilmir frá Hamarsey Hannes Sigurjónsson / Inga Cristina Campos
Hilmir frá Hamarsey Hannes Sigurjónsson / Inga Cristina Campos
Hlekkur frá Saurbæ Saurbær ehf.
Hnokki frá Eylandi Davíð Matthíasson / Rut Skúladóttir
Huginn frá Bergi Anna Dóra Markúsdóttir
Hylur frá Flagbjarnarholti Arnar Guðmundsson / Guðmar Þór Pétursson
Jarl frá Árbæjarhjáleigu Marjolijn Tiepen
Jökull frá Rauðalæk Takthestar ehf.
Kaldalón frá Kollaleiru Heimahagi Hrossarækt ehf
Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Konráð Valur Sveinsson / Sveinn Ragnarsson
Kjerúlf frá Kollaleiru Hans Friðrik Kjerulf / Leó Geir Arnarson
Knár frá Ytra-Vallholti Egger-Meier Anja / Islandpferdehof Weierholz / Bjarni Jónasson
Kopar frá Fákshólum Gunnarsson ehf.
Korgur frá Garði Jón Sigurjónsson
Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Sporthestar ehf.
Ljósvaki frá Valstrýtu Guðjón Árnason
Ljúfur frá Torfunesi Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Lýsir frá Breiðstöðum Brynja Kristinsdóttir
Már frá Votumýri Gunnar Már Þórðarson / Kolbrún Björnsdóttir
Organisti frá Horni I Ómar Antonsson / Ómar Ingi Ómarsson
Pensill frá Hvolsvelli Ásmundur Þór Þórisson / Helga Friðgeirsdóttir
Prins frá Vöðlum Þorgeir Óskar Margeirsson
Rammi frá Búlandi Ólafur Örn Þórðarson ofl.
Rjóður frá Hofi Höfðaströnd Hofstorfan slf.
Rómur frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson
Sær frá Bakkakoti Sær sf.
Safír frá Mosfellsbæ Marteinn Magnússon / Ragnar Hinriksson
Seðill frá Árbæ Maríanna Gunnarsdóttir
Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Sindri frá Hjarðatúni Einhyrningur ehf. / Bjarni Elvar Pétursson / Kristín Heimisdóttir
Sindri frá Syðra-Velli Jón Gunnþór Þorsteinsson
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Sóleyjarbakki ehf. / Kristín Magnúsdóttir
Sjóður frá Kirkjubæ Hoop Alexandra
Skaginn frá Skipaskaga Skipaskagi ehf.
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga Sigurður Sigurðarson
Skyggnir frá Skipaskaga Skipaskagi ehf.
Skýr frá Skálakoti Guðmundur Jón Viðarsson / Jakob Svavar Sigurðsson
Snæfinnur frá Hvammi Ólína Margrét Ásgeirsdóttir
Sölvi frá Stuðlum Páll Stefánsson / Austurás hestar ehf. / Haukur Baldvinsson
Steggur frá Hrísdal Guðrún Margrét Baldursdóttir / Hrísdalshestar
Tangó frá Litla-Garði Sveinn Ragnarsson
Tumi frá Jarðbrú Þröstur Karlsson / Þórarinn Eymundsson
Útherji frá Blesastöðum Bragi Guðmundsson / Sveinbjörn Bragason / Valgerður Þorvaldsdóttir / Þórunn Hannesdóttir
Vákur frá Vatnsenda Hafliði Þ. Halldórsson
Vegur frá Kagaðarhóli Hestavegferð ehf. / Guðrún J. Stefánsdóttir / Víkingur Þór Gunnarsson
Viðar frá Skeiðvöllum Hjörtur Ingi Magnússon
Vigri frá Bæ Höfðaströnd ehf.
Vökull frá Efri-Brú Hafsteinn Jónsson / Hestar ehf.
Þinur frá Enni Ástríður Magnúsdóttir
Þór frá Stóra-Hofi Bæring Sigbjörnsson
Þór frá Torfunesi Torfunes ehf.
Þráinn frá Flagbjarnarholti Jaap Groven
Þristur frá Tungu Margrétarhof hf
Þröstur frá Kolsholti Helgi Þór Guðjónsson
Þytur frá Skáney Bjarni Marínósson