Stöðulisti í tölti

30.05.2012
Eyjólfur og Háfeti. Mynd: www.dalli.is
Hér birtist nýr stöðulisti í tölti eftir mót helgarinnar. Hann hefur töluvert breyst frá því í síðustu viku, þar sem nokkrir töltarar fóru í fínar tölur á Gæðingamóti Fáks um síðustu helgi.

Hér birtist nýr stöðulisti í tölti eftir mót helgarinnar. Hann hefur töluvert breyst frá því í síðustu viku, þar sem nokkrir töltarar fóru í fínar tölur á Gæðingamóti Fáks um síðustu helgi. Stöðulistar verða teknir út vikulega fram að Landsmóti.

Stöðulisti í tölti miðvikudaginn 29. maí:
#    Knapi    Hross    Einkunn    Mót
1    Sigursteinn Sumarliðason    Alfa frá Blesastöðum 1A    8,37    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
2    Artemisia Bertus    Óskar frá Blesastöðum 1A    7,87    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
3    Eyjólfur Þorsteinsson    Háfeti frá Úlfsstöðum    7,87    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
4    Hinrik Bragason    Smyrill frá Hrísum    7,87    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
5    Jakob Svavar Sigurðsson    Árborg frá Miðey    7,83    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
6    Magnús Bragi Magnússon    Óskasteinn frá Íbishóli    7,83    IS2012STI040 Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum
7    Siguroddur Pétursson    Glóð frá Kýrholti    7,77    IS2012SNF050 Íþróttamót Snæfellings
8    Hulda Gústafsdóttir    Sveigur frá Varmadal    7,73    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
9    Eyjólfur Þorsteinsson    Klerkur frá Bjarnanesi 1    7,7    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
10    Sara Ástþórsdóttir    Díva frá Álfhólum    7,7    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
11    John Sigurjónsson    Brynja frá Bakkakoti    7,6    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
12    Sigurbjörn Bárðarson    Jarl frá Mið-Fossum    7,6    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
13    Reynir Örn Pálmason    Baldvin frá Stangarholti    7,57    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
14    Árni Björn Pálsson    Stormur frá Herríðarhóli    7,5    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
15    John Sigurjónsson    Dáti frá Hrappsstöðum    7,5    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
16    Viðar Ingólfsson    Vornótt frá Hólabrekku    7,5    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
17    Siguroddur Pétursson    Hrókur frá Flugumýri II    7,4    IS2012SNF050 Íþróttamót Snæfellings
18    Bjarni Jónasson    Randalín frá Efri-Rauðalæk    7,37    IS2012STI040 Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum
19    Guðmundur Björgvinsson    Gaumur frá Dalsholti    7,37    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
20    Leó Geir Arnarson    Krít frá Miðhjáleigu    7,37    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
21    Mette Mannseth    Lukka frá Kálfsstöðum    7,37    IS2012STI040 Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum
22    Kári Steinsson    Tónn frá Melkoti    7,33    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks
23    Lena Zielinski    Sóllilja frá Hárlaugsstöðum 2    7,27    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
24    Sara Ástþórsdóttir    Sóllilja frá Álfhólum    7,27    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
25    Anna S. Valdemarsdóttir    Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu    7,23    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
26    Bylgja Gauksdóttir    Grýta frá Garðabæ    7,23    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
27    Ólafur Andri Guðmundsson    Nýey frá Feti    7,23    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
28    Högni Sturluson    Ýmir frá Ármúla    7,2    IS2012FAK037 Reykjavíkurmótið (WR)
29    Viðar Ingólfsson    IS2002135567 Segull frá Mið-Fossum 2    7,2    IS2012SLE041 Opið WR íþróttamót Sleipnis (WR)
30    Arna Ýr Guðnadóttir    IS2001101022 Þróttur frá Fróni    7,17    IS2012FAK054 Gæðingamót Fáks